Fréttir
26.03.2025
Landssamtökin Þroskahjálp hafa ásamt Geðhjálp, Einhverfusamtökunum, Píeta samtökunum og Geðlæknafélagi Íslands sent frá sér yfirlýsingu vegna yfirvofandi lokunar á geðendurhæfingarúrræðinu Janusi. Við skorum á ríkisstjórnina að endurskoða þessa ákvörðun og tryggja lífsbjargandi þjónustu fyrir viðkvæman hóp.
Lesa meira
Fréttir
20.03.2025
Grein sem birtist á Vísi.is 20. mars í tilefni þess að Inga Sæland lagði fram frumvarp um lögfestingu samnings Sameinuðu Þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira
Fréttir
20.03.2025
Landssamtökin Þroskahjálp fagna því mjög að félags- og húsnæðismálaráðherra hafi nú lagt fram á Alþingi frumvarp um lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira
Fréttir
19.03.2025
Vorráðstefna Ráðgjafar- og greiningarstöðvar 2025 er haldin í samvinnu við Þroskahjálp. Ráðstefnan er 8. og 9. maí.
Lesa meira
Fréttir
14.03.2025
Nú getur þú sótt um sumarleigu á Daðahúsi, orlofshúsi Þroskahjálpar á Flúðum.
Þú fyllir út umsókn á vefsíðu Þroskahjálpar, umsóknir þurfa að berast fyrir 31. mars 2025.
Lesa meira
Fréttir
07.03.2025
Skrifstofa Þroskahjálpar er nú opin milli kl. 10-14 alla virka daga.
Lesa meira
Fréttir
21.02.2025
Hér má sjá lista yfir vinningsnúmerin fyrir almanakið árið 2025.
Lesa meira
Fréttir
05.02.2025
Skrifstofa Þroskahjálpar er lokuð í dag sökum veðurs
Lesa meira
Fréttir
29.01.2025
Undirrituð samtök lýsa yfir áhyggjum sínum vegna stöðu fatlaðra barna í sveitarfélögum þar sem fyrirhugað er að verkföll Kennarasambands Íslands hefjist um næstu mánaðamót.
Lesa meira
Fréttir
22.01.2025
1. janúar breytti Pant verðinu á aksturs-þjónustunni. Þroskahjálp hvetur fólk til að skoða þessar breytingar vel. Þetta er mikið fagnarefni fyrir fatlað fólk sem nýtir sér akstursþjónustu Pant.
Lesa meira