Fréttir

Yfirlýsing vegna geðendurhæfingar ungs fólks

Landssamtökin Þroskahjálp hafa ásamt Geðhjálp, Einhverfusamtökunum, Píeta samtökunum og Geðlæknafélagi Íslands sent frá sér yfirlýsingu vegna yfirvofandi lokunar á geðendurhæfingarúrræðinu Janusi. Við skorum á ríkisstjórnina að endurskoða þessa ákvörðun og tryggja lífsbjargandi þjónustu fyrir viðkvæman hóp.
Lesa meira

Húrra fyrir félags- og húsnæðismálaráðherra!

Grein sem birtist á Vísi.is 20. mars í tilefni þess að Inga Sæland lagði fram frumvarp um lögfestingu samnings Sameinuðu Þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira

Frumvarp um lögfestingu lagt fram

Landssamtökin Þroskahjálp fagna því mjög að félags- og húsnæðismálaráðherra hafi nú lagt fram á Alþingi frumvarp um lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira

Skráning hafin á vorráðstefnu um fötluð börn og fjölbreyttan menningar- og tungumálabakgrunn!

Vorráðstefna Ráðgjafar- og greiningarstöðvar 2025 er haldin í samvinnu við Þroskahjálp. Ráðstefnan er 8. og 9. maí.
Lesa meira

Daðahús: opið fyrir sumarúthlutanir 2025

Nú getur þú sótt um sumarleigu á Daðahúsi, orlofshúsi Þroskahjálpar á Flúðum. Þú fyllir út umsókn á vefsíðu Þroskahjálpar, umsóknir þurfa að berast fyrir 31. mars 2025.
Lesa meira

Breyttur opnunartími skrifstofu Þroskahjálpar

Skrifstofa Þroskahjálpar er nú opin milli kl. 10-14 alla virka daga.
Lesa meira

Dregið í almanakshappdrætti Þroskahjálpar 2025

Hér má sjá lista yfir vinningsnúmerin fyrir almanakið árið 2025.
Lesa meira

Lokað vegna veðurs - uppfært

Skrifstofa Þroskahjálpar er lokuð í dag sökum veðurs
Lesa meira

Áhyggjur af fötluðum börnum í fyrirhuguðu verkfalli Kennarasambandsins

Undirrituð samtök lýsa yfir áhyggjum sínum vegna stöðu fatlaðra barna í sveitarfélögum þar sem fyrirhugað er að verkföll Kennarasambands Íslands hefjist um næstu mánaðamót.
Lesa meira

Gjaldskrárbreyting hjá Pant, akstursþjónustu

1. janúar breytti Pant verðinu á aksturs-þjónustunni. Þroskahjálp hvetur fólk til að skoða þessar breytingar vel. Þetta er mikið fagnarefni fyrir fatlað fólk sem nýtir sér akstursþjónustu Pant.
Lesa meira