Fréttir

Opið bréf Þroskahjálpar og ÖBÍ til ráðherra og alþingismanna vegna Yazans

ÖbÍ og Þroskahjálp hafa sent áskorun á þingmenn og ráðherra um að láta sig mál Yazans varða og beita sér fyrir því að íslensk stjórnvöld sendi ekki fatlaðan dreng úr landi sem líklegt er að setja líf hans í hættu.
Lesa meira

Samstöðufundur með Yasan

Samstöðufundur með Yazan, 11 ára fötluðum dreng sem vísa á úr landi, verður haldinn á Austurvelli núna á laugardaginn kl. 14.
Lesa meira

Sumarlokun skrifstofu Þroskahjálpar

Skrifstofa Landssamtakanna Þroskahjálpar verður lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks frá og með 1. júlí til og með 31. júlí.
Lesa meira

Breytingar á örorkulífeyriskerfinu samþykktar á Alþingi

Lesa meira

Þroskahjálp fagnar stofnun Mannréttindastofnunar Íslands

Lesa meira

Að berja í brestina fær viðurkenningu Þroskahjálpar

Þroskahjálp veita viðurkenningu fyrir lokaverkefni til B.A. gráðu í Þroskaþjálfafræðum við Háskóla Íslands. Í ár hlaut verkefnið ,,Að berja í brestina'' verðlaunin, en höfundar verkefnisins útbjuggu fræðsluhefti um algengar geðraskanir og meðferðarmöguleika á auðlesnu máli.
Lesa meira

Auðlesið mál: Forseta-kosningar 2024

Miðstöð um auðlesið mál er með upplýsingar um forseta-kosningarnar 1. júní 2024. Þú getur smellt á spurningu til að lesa, eða þú getur hlustað á svarið.
Lesa meira

Fjölmennt tekur við Miðstöð um auðlesið mál

Fjölmennt hefur tekið við rekstri Miðstöðvar um auðlesið mál. Miðstöðin var áður hjá Þroskahjálp. Snorri Rafn Hallsson er nýr starfsmaður hjá Miðstöðinni.
Lesa meira

Yfirlýsing frá Þroskahjálp vegna máls Yazans Tamimi

Lesa meira

Europe in Action 2024

Fulltrúar frá Þroskahjálp og Átaki sóttu ráðstefnuna Europe in Action 2024 nú á dögunum.
Lesa meira