Fréttir
16.04.2025
Nýtt vefsvæði á island.is um réttindi og þjónustu við fötluð börn og fjölskyldur þeirra. Verkefnið er unnið af Þroskahjálp í samstarfi við Mennta-og barnamálaráðuneytið. Upplýsingar eru aðgengilegar bæði á íslensku og ensku, og verða aðgengilegar á fleiri tungumálum í næsta áfanga verkefnisins.
Lesa meira
Fréttir
14.04.2025
Þátttakendur í málþinginu „Hvað með okkur?“ sem var haldið 11. apríl á Hilton Nordica Reykjavík virðast flestir sammála um að þetta hafi verið tímamótaviðburður.
Lesa meira
Fréttir
10.04.2025
Í síðustu viku tóku fulltrúar Þroskahjálpar og FEDOMA (Federation of Disability Organizations in Malawi) sameiginlega þátt í Global Disability Summit í Berlín með það að markmiði að kynna samstarfsverkefni samtakanna í Malaví.
Lesa meira
Fréttir
01.04.2025
Föstudaginn 11. apríl 2025 kl. 13.00 halda Þroskahjálp og Diplómanám HÍ málþing þar sem fatlað fólk er í aðalhlutverki. Öll velkomin. Skráðu þig hér.
Lesa meira
Fréttir
26.03.2025
Landssamtökin Þroskahjálp hafa ásamt Geðhjálp, Einhverfusamtökunum, Píeta samtökunum og Geðlæknafélagi Íslands sent frá sér yfirlýsingu vegna yfirvofandi lokunar á geðendurhæfingarúrræðinu Janusi. Við skorum á ríkisstjórnina að endurskoða þessa ákvörðun og tryggja lífsbjargandi þjónustu fyrir viðkvæman hóp.
Lesa meira
Fréttir
20.03.2025
Grein sem birtist á Vísi.is 20. mars í tilefni þess að Inga Sæland lagði fram frumvarp um lögfestingu samnings Sameinuðu Þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira
Fréttir
20.03.2025
Landssamtökin Þroskahjálp fagna því mjög að félags- og húsnæðismálaráðherra hafi nú lagt fram á Alþingi frumvarp um lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira
Fréttir
19.03.2025
Vorráðstefna Ráðgjafar- og greiningarstöðvar 2025 er haldin í samvinnu við Þroskahjálp. Ráðstefnan er 8. og 9. maí.
Lesa meira
Fréttir
14.03.2025
Nú getur þú sótt um sumarleigu á Daðahúsi, orlofshúsi Þroskahjálpar á Flúðum.
Þú fyllir út umsókn á vefsíðu Þroskahjálpar, umsóknir þurfa að berast fyrir 31. mars 2025.
Lesa meira