Fréttir
13.11.2024
Það var góð stemming á Lifandi tækni, málþingi Þroskahjálpar um fatlað fólk í tæknivæddri framtíð, sem fram fór á Hótel Reykjavík Grand laugardaginn 19. október.
Lesa meira
Fréttir
05.11.2024
Óskum eftir tilnefningum til Múrbrjótsins 2024. Hægt er að senda tilnefningar út 18. nóvember.
Lesa meira
Fréttir
31.10.2024
Þroskahjálp hefur sent fyrirspurn á mennta– og barnamálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga vegna yfirstandandi kennaraverkfalls. Þroskahjálp óskar eftir upplýsingum um hvernig lögbundin og nauðsynleg þjónusta er tryggð við nemendur sem njóta stuðnings á grundvelli fötlunar.
Lesa meira
Fréttir
31.10.2024
Tækni án hindrana er fræðsluverkefni hjá Miðstöð um auðlesið mál. Verkefnið fjallar um tækni, mannréttindi og fatlað fólk og hvernig tæknin getur aukið aðgengi og þátttöku í samfélaginu.
Lesa meira
Fréttir
22.10.2024
Fulltrúafundur Landssamtakanna Þroskahjálpar var haldinn laugardaginn 19. október síðastliðinn.á Grand Hótel Reykjavík.
Hér birtast þær ályktanir sem voru samþykktar á fundinum.
Ályktanirnar eru einnig á auðlesnu máli.
Lesa meira
Fréttir
11.10.2024
Anna Lára Steindal hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Landssamtakanna Þroskahjálpar. Hún tekur við af Árna Múla Jónassyni sem starfar áfram sem lögfræðingur samtakanna.
Lesa meira
Fréttir
10.10.2024
Laugardaginn 19. október kl. 13.00 hélt Þroskahjálp málþing.
Það hét Lifandi tækni: fatlað fólk í tæknivæddri framtíð.
Málþingið var á Hótel Reykjavík Grand.
Lesa meira
Fréttir
07.10.2024
Fabiana Morais hefur hafið störf á skrifstofu Þroskahjálpar sem talskona fólks með þroskahömlun og ráðgjafi í málefnum ungs fatlaðs fólks og fatlaðs fólks af erlendum uppruna.
Lesa meira
Fréttir
20.09.2024
Undanfarið hafa fjölmiðlar fjallað um óviðunandi aðbúnað fatlaðs fólks á íbúðakjörnum og heimilum. Þegar fatlað fólk fær ekki þjónustuna sem það þarf og á rétt á, er verið að brjóta íslensk lög og viðurkennda mannréttindasamninga.
Lesa meira
Fréttir
16.09.2024
Að nema fatlaðan dreng af sjúkrastofnun í skjóli nætur til að flytja hann ásamt fjölskyldu sinni af landi brott er augljóst brot á Barnasáttmálanum og samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Öll meðferð þessa máls er sérlega ómannúðleg og grimmileg.
Lesa meira