Fréttir
22.12.2023
Skrifstofa Þroskahjálpar verður lokuð milli jóla og nýárs.
Lesa meira
Fréttir
20.12.2023
Lokun á Íslyklinum er frestað fram á seinni hluta ársins 2024. Þetta er mikilvægur áfangasigur fyrir okkur.
Lesa meira
Fréttir
19.12.2023
Þroskahjálp fagnar frumvarpi um kostnað fatlaðs fólks vegna aðstoðarmanna. Formaður Þroskahjálpar segir að algengt sé að fatlað fólk þurfi að greiða tvöfaldan kostnað þegar stunda eigi afþreyingu eða fara út að borða.
Lesa meira
Fréttir
08.12.2023
Sýningaropnun í Gallery Port, 9. desember kl. 15! Þér er boðið á opnun á sýningu á listaverkum úr almanaki Þroskahjálpar 2024.
Lesa meira
Fréttir
05.12.2023
Unnur Helga Óttarsdóttir skrifar í tilefni af alþjóðadegi fatlaðs fólks
Lesa meira
Fréttir
04.12.2023
Múrbrjótur Landssamtakanna Þroskahjálpar var afhentur í 30. skiptið á alþjóðadegi fatlaðs fólks sem haldinn hátíðlegur um allan heim í gær. Múrbrjótar ársins eru Listvinnzlan, Dagur Steinn Elvu Ómarsson og Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson.
Lesa meira
Fréttir
30.11.2023
Þroskahjálp, ÖBÍ og Tabú funduðu með dómsmálaráðherra varðandi réttindi fatlaðs fólks í leit að vernd á Íslandi.
Lesa meira
Fréttir
30.11.2023
Múrbrjóturinn 2023 verður afhentur í Þjóðleikhúsinu sunnudaginn 3. desember kl. 14 til 16. Aðgangur er ókeypis. Verið öll velkomin!
Lesa meira