Fréttir
05.12.2023
Unnur Helga Óttarsdóttir skrifar í tilefni af alþjóðadegi fatlaðs fólks
Lesa meira
Fréttir
04.12.2023
Múrbrjótur Landssamtakanna Þroskahjálpar var afhentur í 30. skiptið á alþjóðadegi fatlaðs fólks sem haldinn hátíðlegur um allan heim í gær. Múrbrjótar ársins eru Listvinnzlan, Dagur Steinn Elvu Ómarsson og Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson.
Lesa meira
Fréttir
30.11.2023
Þroskahjálp, ÖBÍ og Tabú funduðu með dómsmálaráðherra varðandi réttindi fatlaðs fólks í leit að vernd á Íslandi.
Lesa meira
Fréttir
30.11.2023
Múrbrjóturinn 2023 verður afhentur í Þjóðleikhúsinu sunnudaginn 3. desember kl. 14 til 16. Aðgangur er ókeypis. Verið öll velkomin!
Lesa meira
Fréttir
29.11.2023
Til stendur að hætta notkun Íslykilsins um áramót, en Þroskahjálp hefur barist fyrir því að ákvörðuninni verði seinkað vegna þeirra hindrana sem fatlað fólk stendur frammi fyrir í stafrænum heimi.
Lesa meira
Fréttir
13.11.2023
Drög að landsáætlun um innleiðingu samnings Sameinuðu þjóðana um réttindi fatlaðs fólks eru nú komin í samráðsgátt stjórnvalda og opnað hefur verið fyrir umsagnir um áætlunina.
Lesa meira
Fréttir
06.11.2023
Óskum eftir tilnefningum til Múrbrjótsins 2023. Hægt er að senda tilnefningar út 13. nóvember.
Lesa meira
Fréttir
01.11.2023
Mannréttindadómstóll Evrópu frestar brottvísun Hussein Hussein. Þroskahjálp fagnar þessu inngripi, enda hefur það hefur verið mat Þroskahjálpar frá upphafi að meðferð útlendingayfirvalda í máli Hussein standist ekki mannréttindalegar skuldbindingar.
Lesa meira