Fréttir
11.10.2024
Anna Lára Steindal hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Landssamtakanna Þroskahjálpar. Hún tekur við af Árna Múla Jónassyni sem starfar áfram sem lögfræðingur samtakanna.
Lesa meira
Fréttir
10.10.2024
Laugardaginn 19. október kl. 13.00 hélt Þroskahjálp málþing.
Það hét Lifandi tækni: fatlað fólk í tæknivæddri framtíð.
Málþingið var á Hótel Reykjavík Grand.
Lesa meira
Fréttir
07.10.2024
Fabiana Morais hefur hafið störf á skrifstofu Þroskahjálpar sem talskona fólks með þroskahömlun og ráðgjafi í málefnum ungs fatlaðs fólks og fatlaðs fólks af erlendum uppruna.
Lesa meira
Fréttir
20.09.2024
Undanfarið hafa fjölmiðlar fjallað um óviðunandi aðbúnað fatlaðs fólks á íbúðakjörnum og heimilum. Þegar fatlað fólk fær ekki þjónustuna sem það þarf og á rétt á, er verið að brjóta íslensk lög og viðurkennda mannréttindasamninga.
Lesa meira
Fréttir
16.09.2024
Að nema fatlaðan dreng af sjúkrastofnun í skjóli nætur til að flytja hann ásamt fjölskyldu sinni af landi brott er augljóst brot á Barnasáttmálanum og samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Öll meðferð þessa máls er sérlega ómannúðleg og grimmileg.
Lesa meira
Fréttir
16.09.2024
Þroskahjálp finnst alvarlegt að íslensk stjórn-völd hafa komið illa fram við Yazan Tamimi.
Þess vegna mótmælir Þroskahjálp og vill að íslensk stjórnvöld útskýri hvers vegna þau geri þetta.
Lesa meira
Fréttir
30.08.2024
Það var búið að tilkynna að Íslykill myndi hætta 1. september en þessu var breytt. Íslykillinn verður áfram opinn til 1. október.
Lesa meira
Fréttir
12.08.2024
Unnur Helga formaður Þroskahjálpar og Alma Ýr formaður ÖBÍ réttindasamtaka skrifa vegna máls Yazans.
Lesa meira
Fréttir
06.08.2024
Vinir Yazans, hópur fólks sem styður unga drenginn Yazan Aburajab Tamimi, hefur safnað yfirlýsingum fólks víðs vegar að sem hvetur íslensk stjórnvöld til mannúðar í máli Yazans.
Lesa meira
Fréttir
28.06.2024
ÖbÍ og Þroskahjálp hafa sent áskorun á þingmenn og ráðherra um að láta sig mál Yazans varða og beita sér fyrir því að íslensk stjórnvöld sendi ekki fatlaðan dreng úr landi sem líklegt er að setja líf hans í hættu.
Lesa meira