Fréttir

Hvað um okkur? Málþing með fötluðu fólki í aðalhlutverki

Föstudaginn 11. apríl 2025 kl. 13.00 halda Þroskahjálp og Diplómanám HÍ málþing þar sem fatlað fólk er í aðalhlutverki. Öll velkomin. Skráðu þig hér.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um borgarstefnu, 158. mál

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um sorgarleyfi, nr. 77/2022 (aukin réttindi foreldra), 146. mál

Lesa meira

Yfirlýsing vegna geðendurhæfingar ungs fólks

Landssamtökin Þroskahjálp hafa ásamt Geðhjálp, Einhverfusamtökunum, Píeta samtökunum og Geðlæknafélagi Íslands sent frá sér yfirlýsingu vegna yfirvofandi lokunar á geðendurhæfingarúrræðinu Janusi. Við skorum á ríkisstjórnina að endurskoða þessa ákvörðun og tryggja lífsbjargandi þjónustu fyrir viðkvæman hóp.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingar á lögum um sjúkratryggingar, nr. 112/2008 (ýmsar breytingar), 118. mál

Lesa meira

Húrra fyrir félags- og húsnæðismálaráðherra!

Grein sem birtist á Vísi.is 20. mars í tilefni þess að Inga Sæland lagði fram frumvarp um lögfestingu samnings Sameinuðu Þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira

Frumvarp um lögfestingu lagt fram

Landssamtökin Þroskahjálp fagna því mjög að félags- og húsnæðismálaráðherra hafi nú lagt fram á Alþingi frumvarp um lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira

Skráning hafin á vorráðstefnu um fötluð börn og fjölbreyttan menningar- og tungumálabakgrunn!

Vorráðstefna Ráðgjafar- og greiningarstöðvar 2025 er haldin í samvinnu við Þroskahjálp. Ráðstefnan er 8. og 9. maí.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu um farsæld barna

Lesa meira

Daðahús: opið fyrir sumarúthlutanir 2025

Nú getur þú sótt um sumarleigu á Daðahúsi, orlofshúsi Þroskahjálpar á Flúðum. Þú fyllir út umsókn á vefsíðu Þroskahjálpar, umsóknir þurfa að berast fyrir 31. mars 2025.
Lesa meira