27.06.2024
Samstöðufundur með Yazan, 11 ára fötluðum dreng sem vísa á úr landi, verður haldinn á Austurvelli núna á laugardaginn kl. 14.
Lesa meira
14.06.2024
Þroskahjálp veita viðurkenningu fyrir lokaverkefni til B.A. gráðu í Þroskaþjálfafræðum við Háskóla Íslands. Í ár hlaut verkefnið ,,Að berja í brestina'' verðlaunin, en höfundar verkefnisins útbjuggu fræðsluhefti um algengar geðraskanir og meðferðarmöguleika á auðlesnu máli.
Lesa meira
27.05.2024
Miðstöð um auðlesið mál er með upplýsingar um forseta-kosningarnar 1. júní 2024. Þú getur smellt á spurningu til að lesa, eða þú getur hlustað á svarið.
Lesa meira
22.05.2024
Fjölmennt hefur tekið við rekstri Miðstöðvar um auðlesið mál. Miðstöðin var áður hjá Þroskahjálp. Snorri Rafn Hallsson er nýr starfsmaður hjá Miðstöðinni.
Lesa meira