Fréttir

Skrifstofan lokuð í dag

Skrifstofa Þroskahjálpar er lokuð í dag vegna framkvæmda. Reynum þó eftir bestu getu að svara áfram í síma og tölvupóstum, en heimsóknir til okkar á Háaleitisbrautina verða bíða betri tíma.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingar á lögum um sjúkratryggingar, nr. 112/2008 (ýmsar breytingar), 118. mál

Lesa meira

Húrra fyrir félags- og húsnæðismálaráðherra!

Grein sem birtist á Vísi.is 20. mars í tilefni þess að Inga Sæland lagði fram frumvarp um lögfestingu samnings Sameinuðu Þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira

Frumvarp um lögfestingu lagt fram

Landssamtökin Þroskahjálp fagna því mjög að félags- og húsnæðismálaráðherra hafi nú lagt fram á Alþingi frumvarp um lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira

Skráning hafin á vorráðstefnu um fötluð börn og fjölbreyttan menningar- og tungumálabakgrunn!

Vorráðstefna Ráðgjafar- og greiningarstöðvar 2025 er haldin í samvinnu við Þroskahjálp. Ráðstefnan er 8. og 9. maí.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu um farsæld barna

Lesa meira

Daðahús: opið fyrir sumarúthlutanir 2025

Nú getur þú sótt um sumarleigu á Daðahúsi, orlofshúsi Þroskahjálpar á Flúðum. Þú fyllir út umsókn á vefsíðu Þroskahjálpar, umsóknir þurfa að berast fyrir 31. mars 2025.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um leigubifreiðaakstur, nr. 120/2022 (öryggi í leigubifreiðaþjónustu og starfsumhverfi leigubifreiðastjóra)

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að frumvarpi: Almannatryggingar. Aldursviðbót, tenging við launavísitölu og söfnun upplýsinga í tölfræðilegum tilgangi

Lesa meira

Breyttur opnunartími skrifstofu Þroskahjálpar

Skrifstofa Þroskahjálpar er nú opin milli kl. 10-14 alla virka daga.
Lesa meira