Fréttir

Almanak ársins 2020 komið!

Almanak Þroskahjálpar fyrir árið 2020 er komið út og í þetta sinn prýða verk listamannsins Tolla almanakið.
Lesa meira

Svört skýrsla um framkomu við fatlað fólk á vinnumarkaði

Ný skýrsla ríkisstjórnarinnar um einelti og áreitni á íslenskum vinnumarkaði Valdbeiting á vinnustað – rannsókn á algengi og eðli hefur verið kynnt. Þar kemur m.a. fram að þátttakendur sem eru með fötlun og skerta starfsgetu eru mun líklegri til að hafa orðið fyrir einelti en ófatlaðir þátttakendur og án skerðinga, og mun líklegri til þess að hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni á vinnustað en aðrir þáttakendur.
Lesa meira

Skorað á Seltjarnarnesbæ að draga til baka hækkanir

Lesa meira

Bætt lífskjör fyrir 8.645 kr.? Orð og efndir í frumvarpi til fjárlaga vegna ársins 2020

Vegna frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2020 vilja Landssamtökin Þroskahjálp ítreka fyrirspurn sína til forsætisráðherra og ríkisstjórnarinnar frá því í apríl á þessu ári um með hvernig eigi að bæta stöðu þess hóps sem býr við alverstu kjörin í íslensku samfélagi, þeirra sem engar tekjur hafa aðrar en bætur frá Tryggingastofnun ríkisins. Samtökunum hafa enn ekki borist svör og ekki er að sjá að nokkur bót verði á í frumvarpi til fjárlaga vegna ársins 2020.
Lesa meira

Með okkar augum - 9. þáttaröðin

Fyrsti þáttur í nýrri þáttaröð verður sýndur á RÚV 14.ágúst kl.20. Þetta er 9. þáttaröðin af þessum vinsælu þáttum sem hafa hlotið margvíslegar viðurkenningar.
Lesa meira

Framkvæmdir

Skrifstofan hefur nú opnað eftir sumarfrí. Verið er að setja upp nýja lyftu og því er aðgengi að skrifstofunni takmarkað næstu tvær vikurnar. Vinsamlegst hafið samband við okkur í síma 588-9390 ef þið eigið í vandræðum að komast - við munum hitta ykkur á 1. hæð.
Lesa meira

Sumarlokun

Skrifstofa samtakanna verður lokuð vegna sumarleyfa frá 8. júlí. Opnum aftur 6. ágúst.
Lesa meira

Nýr starfsmaður

Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir hefur verið ráðin verk­efna­stjóri upplýs­inga- og kynn­ing­ar­mála hjá Landssamtökunum Þroskahjálp. Inga Björk hefur undanfarin ár verið sjálfstætt starfandi listfræðingur á sviði verkefna- og sýningarstjórnunar. Hún hefur störf hjá Þroskahjálp í september.
Lesa meira

Vondar tillögur og vont verklag fjármálaráðherra

Landssamtökin Þroskahjálp mótmæla harðlega þeim niðurskurði í málaflokki örorku og fatlaðs fólks sem fjármálaráðherra hefur boðað með breytingum á fjármálaáætlun.
Lesa meira

Umsögn Þroskahjálpar um frumvarp félagsmálaráðherra um breytingar á örorkubótum

Landssamtökin Þroskahjálp hafa sent velferðarnefnd Alþingis umsögn sína um frumvarp sem félagsmálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi um breytingar á örorkubótum. Í umsögn samtakanna segir m.a.:
Lesa meira