Fréttir

ALÞJÓÐLEGI MANNRÉTTINDADAGURINN 10. DESEMBER.

Alþjóðlegi mannréttindadagurinn er haldinn 10. desember ár hvert. Þann dag árið 1948 var mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna samþykkt á allsherjarþingi þeirra.
Lesa meira

Vilt þú vera með í Ungmennaráði Þroskahjálpar?

Þroskahjálp vinnur nú að því stofna ungmennaráð. Með því er að því stefnt að styrkja starf samtakanna í ýmsum mikilvægum málum sem varða réttindi og hagsmuni ungs fólks.
Lesa meira

Almanakið 2020

Minnum á að almanakið fyrir árið 2020 er komið út - gullfallegt - prýtt myndum eftir Tolla.
Lesa meira

Þrjú hljóta Múrbrjótinn

Í dag veittu Landssamtökin Þroskahjálp viðurkenningu sína, Múrbrjótinn, á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Múrbrjóturinn eru veittur þeim sem að mati samtakanna brjóta niður múra í réttindamálum og viðhorfum til fatlaðs fólks.
Lesa meira

Ágústa Erla Þorvaldsdóttir varaformaður Landssamtakanna Þroskahjálpar!

Ágústa Erla Þorvaldsdóttir var á fundi framkvæmdaráðs kjörin varaformaður Landssamtakanna Þroskahjálpar.
Lesa meira

Bryndís kjörin varaformaður Inclusion Europe!

Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar, hefur verið kjörin varaformaður Inclusion Europe!
Lesa meira

Reykjavík Dance Festival býður afslátt

Reykjavík Dance Festival býður félagsmönnum Þroskahjálpar afslátt á hátíðina.
Lesa meira

Yfirlýsing vegna deilu sjúkraþjálfara og SÍ

Landssamtökin Þroskahjálp lýsa miklum áhyggjum vegna þeirrar stöðu sem komin er upp milli sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga Íslands.
Lesa meira

Ólafur Hafsteinn ítrekar fundarbeiðni til forsætisráðherra

Ólafur Hafsteinn Einarsson óskaði í september eftir fundi með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, en hann var vistaður í kvennafangelsinu á Bitru á Suðurlandi ásamt öðrum fötluðum einstaklingum. Hann ítrekaði beiðni sína við forsætisráðherra nú á dögunum.
Lesa meira

„Það er bara eins og allir elski þættina okkar“

Níunda serían af verðlaunaþáttunum MEÐ OKKAR AUGUM komin í sýningu.
Lesa meira