Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um fullgildingu og lögfestingu valfrjálsrar bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Lesa meira

Landsáætlun um innleiðingu Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Fulltrúar Þroskahjálpar tóku í gær þátt í ráðstefnu um gerð landsáætlunar um innleiðingu á Samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem haldin var á vegum félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um breytingu á lögræðislögum

Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu - Þarf íslenska að vera svona flókin?

Sunna Dögg, verkefnastjóri ungmennaráðs Þroskahjálpar, veltir fyrir sér aðgengi að upplýsingum og hvort íslenska þurfi að vera svona flókin
Lesa meira

Neyðarfundur með ráðherrum og umsagnir um útlendingafrumvarpið

Þroskahjálp óskaði fyrir 11 dögum eftir neyðarfundi með ráðherrum og var sá fundur haldinn föstudaginn síðasta, 11. nóvember.
Lesa meira

Umboðsmaður Alþingis úrskurðar um mismunun vegna rafrænna skilríkja

Umboðsmaður Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að Vegagerðin hafi brotið á réttindum fatlaðs manns í tengslum við Loftbrú.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um útlendinga (alþjóðleg vernd)

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um aðkomu öryrkja og ellilífeyrisþega að kjaraviðræðum

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar og Einhverfusamtakanna um tillögu til þingsályktunar um umboðsmann sjúklinga

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót)

Lesa meira