Fréttir

Umsögn Þroskahjálpar um stafrænt pósthólf - nánari ákvæði um framkvæmd

Lesa meira

Efling í þjónustu og stuðningi við fötluð börn af erlendum uppruna

Þroskahjálp hefur fengið styrk frá Guðmundi Inga, félags- og vinnumarkaðsráðherra, til þess að efla þjónustu og stuðning við fötluð börn af erlendum uppruna og aðstandendur þeirra.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að þingsályktunartillögu um aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk 2023 - 2027

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun gegn hatursorðræðu 2023 – 2026

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar og Einhverfusamtakanna um drög að þingsályktunartillögu um aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum 2023 – 2027

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar og lögum um félagslega aðstoð (réttindaávinnsla og breytt framsetning)

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um áform heilbrigðisráðherra um að móta skýrari lagaheimild fyrir heilbrigðisstarfsfólk til að upplýsa lögreglu um heimilisofbeldi og um sérstaklega hættulega einstaklinga

Lesa meira

Tækni og fötlun

Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, sérfræðingum í málefnum fatlaðs fólks hjá Þroskahjálp, hefur síðustu vikur flutt pistla í útvarpsþættinum Lestinni um tækni og fötlun
Lesa meira

Styrkur til að þróa fræðslu um heilbrigðan lífsstíl

Þroskahjálp hefur fengið styrk frá félags- og vinnumarkaðsráðherra til að auka aðgengi fólks með þroskahömlun og skyldar fatlanir að fræðslu og stuðningi til þess að ástunda heilbrigðan lífsstíl.
Lesa meira

Opnunartími á skrifstofu Þroskahjálpar yfir hátíðirnar

Skrifstofa Þroskahjálpar er lokuð milli jóla og nýárs en opið er alla vikuna fram að jólum.
Lesa meira