Fréttir

Stafræna lestin á fleygiferð — en komast allir með?

Reglulega berast Landssamtökunum Þroskahjálp erindi frá fötluðu fólki, aðstandendum og starfsfólki sem vinnur með fötluðu fólki, þar sem sagt er frá miklum hindrunum þegar kemur að stafrænum samskiptum við hið opinbera. Sumar þessarra frásagna hafa ratað í fjölmiðla.
Lesa meira

Kjartan hafði betur gegn Reykjavíkurborg í biðlistamáli

Kjartan Ólafsson og fjölskylda hans hafa vakið mikla athygli fyrir baráttu sína fyrir því að Kjartan fái að eignast eigið heimili, en hann er fatlaður og þarf stuðning allan sólarhringinn.
Lesa meira

Þroskahjálp og Átak á ráðstefnu Inclusion í Brussel

Fulltrúar frá Þroskhjálp og Átaki - félagi fólks með þroskahömlun eru nú stödd á ráðstefnu Inclusion Europe sem fram fer í Brussel.
Lesa meira

Ákall um samráð við gerð frumvarps til breytinga á lögum um útlendinga

Í dag afhenti fjöldi stofnana og samtaka ríkisstjórninni formlega ákall um samráð við gerð frumvarps til breytinga á lögum um útlendinga.
Lesa meira

Vetrarleiga í Daðahúsi

Orlofshús Þroskahjálpar hefur verið mikið nýtt yfir sumartímann en samtökin vilja sérstaklega vekja athygli á vetrarleigu, þar sem dásamlegt er að dvelja á Flúðum allan ársins hring.
Lesa meira

Miðstöð um auðlesið mál fær styrk frá félags- og vinnumarkaðsráðherra

Félagsmála- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur veitt styrk til Þroskahjálpar fyrir Miðstöð um auðlesið mál. Auðlesið mál nýtist þeim sem eiga erfitt með að lesa texta og má þar nefna fólk með þroskahömlun, fólk sem er lesblint og þau sem eru að læra íslensku.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að reglugerð um tengiliði og málstjóra samþættingar þjónustu í þágu farsældar barna

Lesa meira

Málþing: Vefhönnun og siðfræði við hönnun þjónustu- og tæknilausna

Ský, félag fólks og fyrirtækja í upplýsingatækni, stendur fyrir málþingi um vefhönnun, siðfræði og aðgengismál. Þroskahjálp tekur þátt í málþinginu.
Lesa meira

Rætt um mannréttindi á Selfossi

Forsætisráðuneytið heldur fundi um allt land á næstu vikum til þess að ræða stöðu mannréttinda. Þroskahjálp verður með á fundi á Selfossi þann 29. ágúst.
Lesa meira

Sæti við borðið: styrkur til að efla notendasamráð um allt land

Félagsmála- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur veitt styrk til Þroskahjálpar fyrir fólk á landsvísu með þroskahömlun og skyldar fatlanir til að taka þátt í samráði og að vera eigin talsmenn.
Lesa meira