13.09.2022
Mannréttindaskrifstofa Íslands stendur fyrir Mannréttindaþingi þriðjudaginn 20. september á Hilton Reykjavík Nordica.
Lesa meira
13.09.2022
Reglulega berast Landssamtökunum Þroskahjálp erindi frá fötluðu fólki, aðstandendum og starfsfólki sem vinnur með fötluðu fólki, þar sem sagt er frá miklum hindrunum þegar kemur að stafrænum samskiptum við hið opinbera. Sumar þessarra frásagna hafa ratað í fjölmiðla.
Lesa meira
08.09.2022
Kjartan Ólafsson og fjölskylda hans hafa vakið mikla athygli fyrir baráttu sína fyrir því að Kjartan fái að eignast eigið heimili, en hann er fatlaður og þarf stuðning allan sólarhringinn.
Lesa meira
07.09.2022
Fulltrúar frá Þroskhjálp og Átaki - félagi fólks með þroskahömlun eru nú stödd á ráðstefnu Inclusion Europe sem fram fer í Brussel.
Lesa meira
06.09.2022
Í dag afhenti fjöldi stofnana og samtaka ríkisstjórninni formlega ákall um samráð við gerð frumvarps til breytinga á lögum um útlendinga.
Lesa meira
06.09.2022
Orlofshús Þroskahjálpar hefur verið mikið nýtt yfir sumartímann en samtökin vilja sérstaklega vekja athygli á vetrarleigu, þar sem dásamlegt er að dvelja á Flúðum allan ársins hring.
Lesa meira
30.08.2022
Félagsmála- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur veitt styrk til Þroskahjálpar fyrir Miðstöð um auðlesið mál. Auðlesið mál nýtist þeim sem eiga erfitt með að lesa texta og má þar nefna fólk með þroskahömlun, fólk sem er lesblint og þau sem eru að læra íslensku.
Lesa meira
29.08.2022
Ský, félag fólks og fyrirtækja í upplýsingatækni, stendur fyrir málþingi um vefhönnun, siðfræði og aðgengismál. Þroskahjálp tekur þátt í málþinginu.
Lesa meira
26.08.2022
Forsætisráðuneytið heldur fundi um allt land á næstu vikum til þess að ræða stöðu mannréttinda. Þroskahjálp verður með á fundi á Selfossi þann 29. ágúst.
Lesa meira