Fréttir

Sæti við borðið: styrkur til að efla notendasamráð um allt land

Félagsmála- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur veitt styrk til Þroskahjálpar fyrir fólk á landsvísu með þroskahömlun og skyldar fatlanir til að taka þátt í samráði og að vera eigin talsmenn.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um vistun barna á vegum annarra en barnaverndarnefnda samkvæmt ákvæðum barnaverndarlaga (sumarbúðir o.fl.), nr. 366/2005.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um búsetu fyrir börn með miklar þroska- og geðraskanir

Lesa meira

Net-námskeið fyrir persónulega talsmenn

Nú verður hægt að taka námskeið til þess að verða persónulegur talsmaður í gegnum netið.
Lesa meira

Opið kall hjá List án landamæra

List án landamæra auglýsir eftir listafólki fyrir hátíðina árið 2022.
Lesa meira

Þroskahjálp leitar að sveigjanlegum og drífandi liðsfélaga

Landssamtökin Þroskahjálp leita að sveigjanlegum og drífandi liðsfélaga í stöðu verkefnastjóra upplýsinga-, kynningar- og gæðamála. Um fullt starf er að ræða og mun viðkomandi sinna fjölbreyttum verkefnum í skemmtilegu starfsumhverfi.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að reglugerð um heimildir einkaaðila til að birta gögn í stafrænu pósthólfi.

Lesa meira

Hvað er planið?

Hvað er planið? Er yfirskrift herferðar sem hefst í dag. Þar varpa Landssamtökin Þroskahjálp ljósi á stöðu fatlaðra ungmenna þegar kemur að námstækifærum að loknu námi af starfsbrautum framhaldsskólanna.
Lesa meira

Með okkar augum aftur á skjánum

Í dag birtast vinir okkar úr hinum margverðlaunuðu þáttum Með okkar augum á skjám landsmanna á ný.
Lesa meira

Umsögn landssamtakanna Geðhjálpar og Þroskahjálpar um frumvarp til laga um framkvæmd öryggisráðstafana og öryggisvistunar

Lesa meira