06.09.2022
Orlofshús Þroskahjálpar hefur verið mikið nýtt yfir sumartímann en samtökin vilja sérstaklega vekja athygli á vetrarleigu, þar sem dásamlegt er að dvelja á Flúðum allan ársins hring.
Lesa meira
30.08.2022
Félagsmála- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur veitt styrk til Þroskahjálpar fyrir Miðstöð um auðlesið mál. Auðlesið mál nýtist þeim sem eiga erfitt með að lesa texta og má þar nefna fólk með þroskahömlun, fólk sem er lesblint og þau sem eru að læra íslensku.
Lesa meira
29.08.2022
Ský, félag fólks og fyrirtækja í upplýsingatækni, stendur fyrir málþingi um vefhönnun, siðfræði og aðgengismál. Þroskahjálp tekur þátt í málþinginu.
Lesa meira
26.08.2022
Forsætisráðuneytið heldur fundi um allt land á næstu vikum til þess að ræða stöðu mannréttinda. Þroskahjálp verður með á fundi á Selfossi þann 29. ágúst.
Lesa meira
26.08.2022
Félagsmála- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur veitt styrk til Þroskahjálpar fyrir fólk á landsvísu með þroskahömlun og skyldar fatlanir til að taka þátt í samráði og að vera eigin talsmenn.
Lesa meira
24.08.2022
Nú verður hægt að taka námskeið til þess að verða persónulegur talsmaður í gegnum netið.
Lesa meira
22.08.2022
List án landamæra auglýsir eftir listafólki fyrir hátíðina árið 2022.
Lesa meira