Fréttir

Umsóknarfrestur í meistaranám í fötlunarfræði

Opið er fyrir umsóknir í meistaranám í fötlunarfræði til og með 15. apríl 2022. Umsóknarfrestur fyrir 30 eininga viðbótardiplóma í fötlunarfræði er 5. júní.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um gjaldfrjálsar tannréttingar fyrir börn, 58. mál

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030

Lesa meira

Morgunverðarfundur: Atvinnumál fólks með skerta starfsgetu

Samtök atvinnulífsins, Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkjabandalagið í samstarfi við Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið bjóða til fundar um atvinnumál fólks með skerta starfsgetu.
Lesa meira

Við eigum öll rétt til náms!

Ég sótti þá mögnuðu ráðstefnu Nám er fyrir okkur öll í vikunni. Þegar ég gekk í salinn fór um mig gleði og baráttutilfinning.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að leiðbeiningum og ramma að áliti sveitarfélaga með undir 250 íbúa um stöðu og getu þeirra til að sinna lögbundnum verkefnum

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um þolendamiðaða heildarendurskoðun hegningarlaga, 207. mál

Lesa meira

Samstöðutónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands fyrir Úkraínu

Ákveðið hefur verið að öll miðasala vegna samstöðutónleika Sinfó verði gefin óskipt til söfnunar fyrir fatlað fólk í Úkraínu.
Lesa meira

Viðkvæmir hópar flóttafólks frá Úkraínu fá mótttöku

Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu félags- og vinnumarkaðsráðherra, um að fela flóttamannanefnd að útfæra tillögur um sérstaka móttöku viðkvæmra hópa flóttafólks frá Úkraínu.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar og Einhverfusamtakanna um drög að stefnu í geðheilbrigðismálum til ársins 2030

Lesa meira