20.06.2022
Í dag, 20. júní, er alþjóðlegur dagur fólks á flótta. Aldrei fyrr í mannkynssögunni hefur jafn margt fólk verið á flótta, eða um 100 milljónir manna sem hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna stríðsátaka, ofsókna, hamfara, fátæktar eða annarra ástæðna.
Lesa meira
16.06.2022
Fulltrúar Þroskahjálpar áttu góðan fund með Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra og starfsfólki ráðuneytisins.
Lesa meira
13.06.2022
Landssamtökin Þroskahjálp hafa hlotið styrk til eins árs til verkefnis sem nefnist samráðsvettvangur um stuðning við fötluð börn í Mangochi, Malaví.
Lesa meira
13.06.2022
Landssamtökin Þroskahjálp hafa hlotið tilefningu til Blaze verðlaunanna sem afhent verða í ágúst, en þau hljóta norrænir frumkvöðlar sem hafa skarað fram úr á sviði inngildingar verðlaun fyrir sitt framlag til margbreytileikans.
Lesa meira
02.06.2022
Föstudaginn 10. júní 2022 fer fram doktorsvörn Sólveigar Ólafsdóttur við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands. Í rannsókn Sólveigar er fjallað um líf alþýðufólks sem í dag myndi vera skilgreint sem fatlað fólk.
Lesa meira
02.06.2022
Samband íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) hefur opnað nýjan vef þar sem hægt er að sjá aðgengi og stuðning í framhaldsskólum fyrir nemendur með stuðningsþarfir.
Lesa meira