16.03.2022
Fjölmennt stendur fyrir spennandi ráðstefnu um menntun fatlaðs fólks þann 30. mars.
Lesa meira
14.03.2022
Nú er búið að opna fyrir umsóknir fyrir sumarleigu á Daðahúsi á Flúðum. Skráning er hér á heimasíðunni okkar og þurfa umsóknir að berast fyrir 7. apríl n.k.
Lesa meira
11.03.2022
Landssamtökin Þroskahjálp sendu í vikunni erindi vegna breytingar sem á að gera á talsmannaþjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd. Dómsmálaráðuneytið tók ákvörðun um að segja einhliða upp samningum við Rauða krossinn sem sinnt hefur þjónustunni um árabil.
Lesa meira
10.03.2022
Eyrún og Dalrós í starfsnámi hjá Þroskahjálp.
Lesa meira
10.03.2022
Þordísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur ráðherra var afhent sameiginleg áskorun fjögurra samtaka fatlaðs fólks þar sem skorað er á stjórnvöld að grípa tafarlaust til aðgerða til að tryggja öryggi fatlaðra borgara í því stríði sem nú geysar í Úkraínu og koma á friði.
Lesa meira