11.02.2022
Verkefnisstjóri ungmennaráðs Þroskahjálpar, Sunna Dögg Ágústsdóttir, hefur verið valin sem varafulltrúi Íslands á samevrópsku stjórnmálaþingi með fulltrúum svæðis- og sveitarstjórna í 47 Evrópuríkjum árið 2022.
Lesa meira
09.02.2022
Þessa dagana hafa sanngirnisbætur verið til umræðu í Speglinum á Rás 1.
Lesa meira
08.02.2022
Anna Kolbrún Árnadóttir, varaþingmaður Miðflokksins, lagði fram fyrirspurn um biðtíma hjá Ráðgjafar- og greiningarstöðinni.
Lesa meira
06.02.2022
Skrifstofa Þroskahjálpar verður lokuð mánudaginn 7. febrúar sökum óveðurs.
Lesa meira
03.02.2022
Síðasta haust tóku gildi ný lög sem gera styrki til almannaheillafélaga frádráttarbær af tekjuskatti bæði einstaklinga og fyrirtækja.
Lesa meira
02.02.2022
Frestur til þess að sækja um sanngirnisbætur fyrir fatlað fólk sem varð fyrir varanlegum skaða á stofnunum fyrir fötluð börn á vegum hins opinbera, og sættu illri meðferð eða ofbeldi, fyrir 1. febrúar 1993 hefur verið framlengdur.
Lesa meira