Fréttir

Þroskahjálp leitar að bókara í hlutastarf

Við leitum að manneskju sem hefur reynslu af bókhaldi, er nákvæm og talnaglögg, til að ganga til liðs við skrifstofu Landssamtakanna Þroskahjálpar.
Lesa meira

Erindi sent ráðherra vegna stafrænnar framþróunar

Þroskahjálpar hefur sent erindi til félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra varðandi framkvæmd við nýtingu stafrænnar tækni og við stafræna þróun m.t.t. réttinda fatlaðs fólks.
Lesa meira

Skilyrði um tveggja ára starfsreynslu talmeinafræðinga afnumið

Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherram hefur ákveðið að fela Sjúkratryggingum Íslands að fella brott ákvæði úr rammasamningi Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) og sjálfstætt starfandi talmeinafræðinga um tveggja ára starfsreynslu sem skilyrði fyrir greiðsluþátttöku sjúkratrygginga.
Lesa meira

Desemberuppbót til maka- og umönnunarbótaþega

Þau sem hafa fengið maka- og umönnunarbætur fá greidda desemberuppbót.
Lesa meira

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks 15 ára

Í dag, 13. desember, er samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks 15 ára. Á þessum degi árið 2006 samþykkti allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna ályktun um samninginn og upphaf samningsins er því fagnað á þessum degi.
Lesa meira

Fulltrúi Þroskahjálpar á fundi Sameinuðu þjóðanna

Þann 7. desember sótti fulltrúi Þroskahjálpar, Anna Lára Steindal, mikilvægan fund um mannréttindamál þar sem fulltrúum félagasamtaka bauðst að ávarpa fulltrúa ríkja Sameinuðu þjóðanna og ræða mannréttindi á Íslandi.
Lesa meira

Desemberuppbót til foreldra langveikra og alvarlega fatlaðra barna

Foreldrar barna sem eru langveik eða alvarlega fötluð fái greidda desemberuppbót.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2022

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að reglugerð um ráðgjöf, sáttameðferð og samtal að frumkvæði barns á grundvelli barnalaga

Lesa meira

Strætó kennir á Klapp

Starfsmenn Strætó koma á Ás vinnustofu og Þroskahjálp 7. og 8. desember til að kenna á Klapp og hjálpa fólki að kaupa fargjöld.
Lesa meira