Fréttir

Sunna Dögg valin varafulltrúi Íslands á samevrópsku stjórnmálaþingi

Verkefnisstjóri ungmennaráðs Þroskahjálpar, Sunna Dögg Ágústsdóttir, hefur verið valin sem varafulltrúi Íslands á samevrópsku stjórnmálaþingi með fulltrúum svæðis- og sveitarstjórna í 47 Evrópuríkjum árið 2022.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um áform um breytingar á lögum um samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs

Lesa meira

Umfjöllun Spegilsins um sanngirnisbætur

Þessa dagana hafa sanngirnisbætur verið til umræðu í Speglinum á Rás 1.
Lesa meira

Fyrirspurn á þingi um biðtíma hjá Ráðgjafar- og greiningarstöðinni

Anna Kolbrún Árnadóttir, varaþingmaður Miðflokksins, lagði fram fyrirspurn um biðtíma hjá Ráðgjafar- og greiningarstöðinni.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að þingsályktun um framkvæmdaáætlun í málefnum hinsegin fólks

Lesa meira

Skrifstofa Þroskahjálpar lokuð mánudaginn 7. febrúar

Skrifstofa Þroskahjálpar verður lokuð mánudaginn 7. febrúar sökum óveðurs.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp um breytingu á lögum um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna

Lesa meira

Nú er hluti styrkja til Þroskahjálpar endurgreiddur í formi skattaafsláttar

Síðasta haust tóku gildi ný lög sem gera styrki til almannaheillafélaga frádráttarbær af tekjuskatti bæði einstaklinga og fyrirtækja.
Lesa meira

Frestur til að sækja um sanngirnisbætur framlengdur til 21. febrúar

Frestur til þess að sækja um sanngirnisbætur fyrir fatlað fólk sem varð fyrir varanlegum skaða á stofnunum fyrir fötluð börn á vegum hins opinbera, og sættu illri meðferð eða ofbeldi, fyrir 1. febrúar 1993 hefur verið framlengdur.
Lesa meira