Fréttir

Fundur um rafræn skilríki

Fulltrúar Þroskahjálpar funduðu í gær með stjórnvöldum um það neyðarástand sem skapast hefur vegna rafrænna skilríkja.
Lesa meira

COVID-reglur í nóvember 2021 | Auðlesið mál

Hér eru nýjar COVID reglur á auðlesnu máli. Reglurnar gilda 12. nóvember til 22. desember.
Lesa meira

Starfsfólk Þroskahjálpar til Malaví

Þær Anna Lára og Sara Dögg mættu í Morgunútvarp Rásar 2 til að segja frá för sinni til Malaví.
Lesa meira

Sameiginleg yfirlýsing til komandi ríkisstjórnar

Landssamtökin Þroskahjálp, Landssamtökin Geðhjálp og Öryrkjabandalag Íslands hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu til formanna flokkanna sem nú eru í viðræðum.
Lesa meira

Óskað eftir heilbrigðisstarfsfólki í bakvarðasveit

Vegna fjölgunar COVID-19 smita hefur verið ákveðið að virkja bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar.
Lesa meira

Opið fyrir tilnefningar til hvatningarverðlauna jafnréttismála SA og HÍ

Samtök atvinnulífsins og Háskóli Íslands óska eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna jafnréttismála 2021. Verðlaunin verða veitt í þremur flokkum, með áherslu á kynjajafnrétti, fjölmenningu og fötlun.
Lesa meira

Nýr starfsmaður Miðstöðvar um auðlesið mál

Haraldur Civelek hefur verið ráðinn á skrifstofu Þroskahjálpar til að sinna verkefnum tengdum auðlesnu máli.
Lesa meira

Heimsókn frá pólskum baráttu samtökum

Pólsku samtökin Gals4Gals Lodz heimsóttu skrifstofu Þroskahjálpar fyrir helgi til þess að fræðast um ofbeldi gegn fötluðum konum á Íslandi og vinnu samtakanna.
Lesa meira

Óskað eftir tilnefningum til Múrbrjótsins

Á hverju ári veita Landssamtökin Þroskahjálp viðurkenningu sína, Múrbjrótinn, í tengslu við alþjóðadag fatlaðs fólks 3. desember.
Lesa meira

BA ritgerðir þroskaþjálfanema verðlaunaðar

Frá árinu 2014 hafa Landssamtökin Þroskahjálp verðlaunað nemendur í þroskaþjálfafræðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands fyrir framúrskarandi B.A. verkefni.
Lesa meira