18.11.2021
Fulltrúar Þroskahjálpar funduðu í gær með stjórnvöldum um það neyðarástand sem skapast hefur vegna rafrænna skilríkja.
Lesa meira
12.11.2021
Hér eru nýjar COVID reglur á auðlesnu máli.
Reglurnar gilda 12. nóvember til 22. desember.
Lesa meira
12.11.2021
Þær Anna Lára og Sara Dögg mættu í Morgunútvarp Rásar 2 til að segja frá för sinni til Malaví.
Lesa meira
08.11.2021
Landssamtökin Þroskahjálp, Landssamtökin Geðhjálp og Öryrkjabandalag Íslands hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu til formanna flokkanna sem nú eru í viðræðum.
Lesa meira
03.11.2021
Vegna fjölgunar COVID-19 smita hefur verið ákveðið að virkja bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar.
Lesa meira
02.11.2021
Samtök atvinnulífsins og Háskóli Íslands óska eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna jafnréttismála 2021. Verðlaunin verða veitt í þremur flokkum, með áherslu á kynjajafnrétti, fjölmenningu og fötlun.
Lesa meira
01.11.2021
Haraldur Civelek hefur verið ráðinn á skrifstofu Þroskahjálpar til að sinna verkefnum tengdum auðlesnu máli.
Lesa meira
01.11.2021
Pólsku samtökin Gals4Gals Lodz heimsóttu skrifstofu Þroskahjálpar fyrir helgi til þess að fræðast um ofbeldi gegn fötluðum konum á Íslandi og vinnu samtakanna.
Lesa meira
29.10.2021
Á hverju ári veita Landssamtökin Þroskahjálp viðurkenningu sína, Múrbjrótinn, í tengslu við alþjóðadag fatlaðs fólks 3. desember.
Lesa meira
26.10.2021
Frá árinu 2014 hafa Landssamtökin Þroskahjálp verðlaunað nemendur í þroskaþjálfafræðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands fyrir framúrskarandi B.A. verkefni.
Lesa meira