Fréttir

Handbók um barnalög komin út

Á dögunum kom út endurskoðuð útgáfa af Handbók um barnalög sem rituð er af Hrefnu Friðriksdóttur. Handbókin er ætluð þeim sem hafa áhuga á að kynna sér lögin, túlkun þeirra og helstu forsendur sem þau grundvallast á.
Lesa meira

Grein: Afstofnanavæðing er lykilinn að Evrópu án aðgreiningar

Bryndís Snæbjörnsdóttir, varaformaður Inclusion Europe og fyrrum formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar skrifaði grein í blað EESC Diversity Europe Newsletter.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að reglugerð um dagsektir Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um breytta skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, þingskjal 169- 167. mál

Lesa meira

Opnunartími Þroskahjálpar um hátíðirnar

Lesa meira

COVID-reglur í janúar 2022 | Auðlesið mál

Hér eru nýjar COVID reglur á auðlesnu máli. Reglurnar gilda 23. desember 2021 til 2. febrúar 2022.
Lesa meira

Þroskahjálp leitar að bókara í hlutastarf

Við leitum að manneskju sem hefur reynslu af bókhaldi, er nákvæm og talnaglögg, til að ganga til liðs við skrifstofu Landssamtakanna Þroskahjálpar.
Lesa meira

Erindi sent ráðherra vegna stafrænnar framþróunar

Þroskahjálpar hefur sent erindi til félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra varðandi framkvæmd við nýtingu stafrænnar tækni og við stafræna þróun m.t.t. réttinda fatlaðs fólks.
Lesa meira

Skilyrði um tveggja ára starfsreynslu talmeinafræðinga afnumið

Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherram hefur ákveðið að fela Sjúkratryggingum Íslands að fella brott ákvæði úr rammasamningi Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) og sjálfstætt starfandi talmeinafræðinga um tveggja ára starfsreynslu sem skilyrði fyrir greiðsluþátttöku sjúkratrygginga.
Lesa meira

Desemberuppbót til maka- og umönnunarbótaþega

Þau sem hafa fengið maka- og umönnunarbætur fá greidda desemberuppbót.
Lesa meira