Fréttir

Grein: Fyrir hverja er söng­nám?

Aileen Soffia Svensdóttir skrifar hér um aðgengi að listnámi.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um Barnvænt Ísland – framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 762. mál.

Lesa meira

Að einblína á viðkvæma hópa í mestri neyð

Verkefnastjóri hjá Þroskahjálp í málefnum fatlaðs fólks af erlendum uppruna og framkvæmdastjóri samtakanna spyrja hvort það geti undir einhverjum kringumstæðum talist í anda mannúðarsjónarmiða að senda fatlað fólk út í fullkomna óvissu.
Lesa meira

Yfirlýsing Landssamtakanna Þroskahjálpar vegna upplýsinga um alvarleg brot gegn fólki á öryggis- og réttargeðdeildum

Landssamtökin Þroskahjálp lýsa miklum áhyggjum vegna upplýsinga sem fram hafa komið um mjög slæma meðferð fólks á öryggis- og réttargeðdeildum Landspítalans. Þær upplýsingar byggja á frásögnum núverandi og fyrrverandi starfsfólks á deildunum og hljóta því að teljast mjög trúverðugar. Þar er lýst mjög alvarlegum brotum gegn grundvallarmannréttindum fólks.
Lesa meira

Styrktarsjóður Kristins Arnar Friðgeirssonar óskar eftir umsóknum

Auglýst er eftir umsóknum í styrktarsjóð Kristins Arnar sem hefur þann tilgang að styrkja fólk með þroskahömlun til náms, lista og íþróttaþátttöku.
Lesa meira

Hvernig gengur þér að kjósa?

Fatlað fólk á rétt á að taka þátt í kosningum og stjórnmálalífi! Landssamtökin Þroskahjálp vita að fatlað fólk mætir mörgum hindrunum þegar kemur að því að taka þátt í stjórnmálum og kjósa.
Lesa meira

Hvernig Covid hafði andleg áhrif á mig

Grein eftir Ólaf Snævar um áhrif COVID-19 faraldursins á líðan hans.
Lesa meira

Réttindagæslan 10 ára!

Í dag fagnar réttindagæsla fatlaðs fólks 10 ára afmæli.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um mótun skuldbindinga íslenskra stjórnvalda í tengslum við þátttöku í átaksverkefni UN Women, Kynslóð jafnréttis (Generation Equality Forum).

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um frumvarp til laga um grunnskóla og framhaldsskóla (fagráð eineltismála), 716. mál.

Lesa meira