Fréttir

Bjargráðakerfið BJÖRG: 3 daga námskeið

Dagana 19.-21. október 2021 fer fram 3 daga námskeið um Bjargráðakerfið BJÖRG.
Lesa meira

Auðlesið.is opnar!

Landssamtökin Þroskahjálp hafa opnað vefsvæðið Auðlesið.is, þar sem meðal annars er hægt að nálgast upplýsingar á auðlesnu máli, auðlesinn orðabanka og fræðast um auðlesið mál!
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um stefnu um heilbrigðisþjónustu við aldraða.

Lesa meira

Fundaröð með þingflokkum lokið

Landssamtökin Þroskahjálp buðu öllum þingflokkum Alþingis að hitta fulltrúa samtakanna, ræða áherslur og þau mikilvægu mál sem snerta hagsmuni og réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira

Veldu þína rödd!

Fyrir fatlað fólk skiptir máli að eiga sterka rödd á Alþingi. Rödd sem talar og beitir sér fyrir sjálfsögðum mannréttindum fatlaðs fólks.
Lesa meira

Reykjavíkurborg kallar eftir ábendingum um bætt aðgengi að kosningum og kjörstöðum

Í kjölfar herferðar Þroskahjálpar, Ég kýs ekki, ákvað Reykjavíkurborg að opna sérstakt svæði inni á vefnum Betri Reykjavík. Þar verður hægt að senda inn ábendingar og reynslusögur vegna aðgengismála þegar kemur að því að kjósa.
Lesa meira

Skorað á stjórnvöld að líta til skuldbindinga vegna ástandsins í Afganistan

Landssamtökin Þroskahjálp skora á íslensk stjórnvöld og flóttamannanefnd að fara sérstaklega yfir alþjóðlega samninga, þ.m.t. samning SÞ um réttindi fatlaðs fólks, lög og reglur til að tryggja að þau standi vel við allar skyldur sínar varðandi vernd og stuðning gagnvart fötluðu fólki.
Lesa meira

Hafa allir raun­veru­legan kosninga­rétt?

Það er óumdeilanlegt að það eru mjög mikilsverð mannréttindi fólgin í því að fá kjósa og taka þannig þátt í að velja þá fulltrúa til að setja lög og stjórna ríki og sveitarfélögum.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar og Einhverfusamtakanna um skýrslu starfshóps um framtíðarskipulag heilbrigðisþjónustu fyrir börn og ungmenni með neyslu- og fíknivanda.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar og Einhverfusamtakanna um framtíðarsýn í geðheilbrigðismálum til 2030.

Lesa meira