15.10.2021
Á fjölmennu landsþingi Landssamtakanna Þroskahjálpar þann 9. október 2021 voru samþykktar ályktanir með þeim málefnum sem brýnust eru í réttinda- og hagsmunabaráttu fatlaðs fólks.
Lesa meira
13.10.2021
Foreldra- og styrktarfélag Tónstofu Valgerðar fengu á nýyfirstöðnu landsþingi aðild að Landssamtökunum Þroskahjálp.
Lesa meira
12.10.2021
Stjórn Þórsteinssjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Þórsteinssjóði.
Lesa meira
12.10.2021
Landssamtökin Þroskahjálp, Öryrkjabandalag Íslands, Átak - félag fólks með þroskahömlun, Hlaðvarp um mannréttindi fatlaðs fólks, Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna og KVENN, félag kvenna í nýsköpun, hafa hafið samstarf um verkefnið „Nýsköpunarvirkni fatlaðs fólks.“ Verkefnið snýst um að auka möguleika fatlaðs fólks til að starfa við nýsköpun annarsvegar, og hinsvegar efla nýsköpun með þátttöku þessa stóra hóps.
Lesa meira
12.10.2021
Íþróttaskóli ÍFR hefst laugardaginn 16. okt. 2021 í íþróttahúsi ÍFR Hátúni 14. Kennt verður á laugardögum frá kl.11.00 til 11.50.
Lesa meira
11.10.2021
Á landsþingi Landssamtakanna Þroskahjálpar var kjörin ný stjórn
Lesa meira
09.10.2021
Landssamtökin Þroskahjálp hafa kosið nýjan formann, Unni Helgu Óttarsdóttur, á landsþingi sínu í dag sem fram fer í dag á Grand Hótel.
Lesa meira
09.10.2021
Skýrsla formanns, Bryndísar Snæbjörnsdóttur, formanns Landssamtakanna Þroskahjálpar á landsþingi samtakanna 2021.
Lesa meira
08.10.2021
Landssamtökin Þroskahjálp hafa alla tíð barist fyrir auknum tækifærum fatlaðs fólks á vinnumarkaði. Í ár er ráðstefna Þroskahjálpar tileinkuð þessu brýna málefni og verður m.a. rætt um gervigreind, samfélagsleg ábyrgð, brúun bils milli náms og atvinnu og reynsla fatlaðs fólks af vinnumarkaði.
Lesa meira
08.10.2021
Landssamtökin Þroskahjálp hafa síðastliðin 12 ár barist fyrir því að aðstæður fatlaðra barna sem vistuð voru á stofnunum verði rannsakaðar og þeim greiddar sanngirnisbætur til jafns við aðra sem fengið hafa bætur af því tagi. Samtökin hafa margítrekað þær sanngirniskröfur og of lengi og of oft talað fyrir daufum eyrum.
Lesa meira