Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að frumvarpi til laga um sorgarleyfi.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að aðgerðaáætlun vegna stefnu um tómstunda- og félagsstarf barna og ungmenna.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar og Einhverfusamtakanna um frumvarp til laga um happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti (bann við spilakössum), 629. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um hvítbók um byggðamál – drög að stefnumótandi byggðaáætlun til 15 ára og aðgerðaáætlun til fimm ára.

Lesa meira

Nýtt fræðsluefni um notkun samfélagsmiðla og fjarfundarforrita!

Landssamtökin Þroskahjálp hafa látið útbúa myndbönd um hvernig eigi að nota samfélagsmiðla, fjarfundarforrit, góð samskipti á netinu og fleira. Í myndböndunum er sagt frá því hvernig eigi að nota fjarfundarbúnað eins og Zoom og Teams og hvernig eigi að nota samfélagsmiðla og samskiptamiðla
Lesa meira

Fatlað fólk skilið eftir í áformum um sumarnám fyrir framhalds- og háskólanema

Á dögunum kynnti mennta- og menningarmálaráðherra sumarnám í framhalds- og háskólum sem er liður í aðgerðunum stjórnvalda til að sporna gegn atvinnuleysi og efla virkni og menntun meðal ungs fólks og atvinnuleitenda. Alls er ráðgert að verja um 500 milljónum króna til að efla sumarnám í háskólum og 117 milljónum kr. til sumarnáms á framhaldsskólastigi.
Lesa meira

Grein: Fyrir hverja er söng­nám?

Aileen Soffia Svensdóttir skrifar hér um aðgengi að listnámi.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um Barnvænt Ísland – framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 762. mál.

Lesa meira

Að einblína á viðkvæma hópa í mestri neyð

Verkefnastjóri hjá Þroskahjálp í málefnum fatlaðs fólks af erlendum uppruna og framkvæmdastjóri samtakanna spyrja hvort það geti undir einhverjum kringumstæðum talist í anda mannúðarsjónarmiða að senda fatlað fólk út í fullkomna óvissu.
Lesa meira

Yfirlýsing Landssamtakanna Þroskahjálpar vegna upplýsinga um alvarleg brot gegn fólki á öryggis- og réttargeðdeildum

Landssamtökin Þroskahjálp lýsa miklum áhyggjum vegna upplýsinga sem fram hafa komið um mjög slæma meðferð fólks á öryggis- og réttargeðdeildum Landspítalans. Þær upplýsingar byggja á frásögnum núverandi og fyrrverandi starfsfólks á deildunum og hljóta því að teljast mjög trúverðugar. Þar er lýst mjög alvarlegum brotum gegn grundvallarmannréttindum fólks.
Lesa meira