28.05.2021
Landssamtökin Þroskahjálp hafa látið útbúa myndbönd um hvernig eigi að nota samfélagsmiðla, fjarfundarforrit, góð samskipti á netinu og fleira. Í myndböndunum er sagt frá því hvernig eigi að nota fjarfundarbúnað eins og Zoom og Teams og hvernig eigi að nota samfélagsmiðla og samskiptamiðla
Lesa meira
28.05.2021
Á dögunum kynnti mennta- og menningarmálaráðherra sumarnám í framhalds- og háskólum sem er liður í aðgerðunum stjórnvalda til að sporna gegn atvinnuleysi og efla virkni og menntun meðal ungs fólks og atvinnuleitenda. Alls er ráðgert að verja um 500 milljónum króna til að efla sumarnám í háskólum og 117 milljónum kr. til sumarnáms á framhaldsskólastigi.
Lesa meira
27.05.2021
Aileen Soffia Svensdóttir skrifar hér um aðgengi að listnámi.
Lesa meira
21.05.2021
Verkefnastjóri hjá Þroskahjálp í málefnum fatlaðs fólks af erlendum uppruna og framkvæmdastjóri samtakanna spyrja hvort það geti undir einhverjum kringumstæðum talist í anda mannúðarsjónarmiða að senda fatlað fólk út í fullkomna óvissu.
Lesa meira
14.05.2021
Landssamtökin Þroskahjálp lýsa miklum áhyggjum vegna upplýsinga sem fram hafa komið um mjög slæma meðferð fólks á öryggis- og réttargeðdeildum Landspítalans. Þær upplýsingar byggja á frásögnum núverandi og fyrrverandi starfsfólks á deildunum og hljóta því að teljast mjög trúverðugar. Þar er lýst mjög alvarlegum brotum gegn grundvallarmannréttindum fólks.
Lesa meira