Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna (fjölgun mismununarþátta), nr. 85/2008.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til stjórnskipunarlaga um breytingu á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, 466. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda, nr. 116/2012 (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð), 452. mál.

Lesa meira

Fjölbreytta afþreying fyrir börn, ungmenni og fullorðið fólk á vegum SLF

Það gleður okkur að auglýsa fjölbreytta afþreyingu fyrir börn, ungmenni og fullorðið fatlað fólk hjá Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra í sumar!
Lesa meira

Áskorun til heilbrigðisyfirvalda vegna Covid-19 bólusetningar foreldra langveikra barna

Umhyggja - félag langveikra barna, Landssamtökin Þroskahjálp og fleiri félög sem vinna að hagsmunum langveikra barna og fjölskyldna þeirra, hafa sent áskorun til heilbrigðisyfirvalda þess efnis að foreldrar langveikra barna með miklar stuðningsþarfir fái forgang í COVID-19 bólusetningu.
Lesa meira

Sunna Dögg félagi ársins hjá Landssambandi Ungmennafélaga!

Sunna Dögg Ágústsdóttir úr ungmennaráði Þroskahjálpar var í gær, 25. febrúar, valin félagi ársins hjá Landssambandi ungmennafélaga.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að tillögu til þingsályktunar um lýðheilsustefnu til ársins 2030.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að frumvarpi til laga um grunnskóla nr. 91/2008 og lögum um framhaldsskóla nr. 92/2008, er varða fagráð eineltismála.

Lesa meira

Szczepienie przeciwko COVID-19, informacje napisane prostym językiem

Szczepienie przeciwko COVID-19, informacje napisane prostym językiem.
Lesa meira

Nýjar reglur vegna COVID, 24. febrúar

Fáir eru smitaðir af COVID á Íslandi. Þess vegna er hægt að slaka aðeins á reglum í samfélaginu. Við þurfum öll að hjálpast að og gæta okkar.
Lesa meira