Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um frumvarp til laga um stjórnsýslu jafnréttismála, þingskjal 15 – 15. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna (Þingskjal 14 — 14. mál).

Lesa meira

Óskað eftir tilnefningum til Múrbrjótsins!

Á hverju ári veita Landssamtökin Þroskahjálp viðurkenningu sína, Múrbrjótinn, í tengslum við alþjóðadag fatlaðs fólks 3. desember.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum nr. 76/2003, með síðari breytingum (skipt búseta barns). (Þingskjal 11 — 11. mál).

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að reglugerð um hlutdeildarlán.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2021 og tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2021-2025.

Lesa meira

Digital (dis)advantage: creating an inclusive world for children and young people online

Dagana 25. -26. nóvember fer fram alþjóðleg rafræn ráðstefna, Digital (dis)advantage: creating an inclusive world for children and young people online.
Lesa meira

Ályktun stjórnar og fulltrúaráðs Mannréttindaskrifstofu Íslands 12. október 2020

Um allan heim hafa stjórnvöld gripið til aðgerða til að hindra útbreiðslu COVID-19 og hafa mannréttindi fólks verið skert til að ná því markmiði. Nærtæk dæmi eru skerðing á ferðafrelsi og frelsi til að koma saman en jafnframt hafa átt sér stað skerðingar á friðhelgi einkalífs og persónuupplýsingavernd, sem og skerðing efnahagslegra, félagslegra og menningarlegra réttinda.
Lesa meira

Ályktun stjórnar vegna fjárlagafrumvarpsins 2020

Stjórn Landssamtakanna Þroskahjálpar lýsir miklum vonbrigðum með fjárlagafrumvarp fyrir árið 2021 og fjármálaáætlun 2021–2025 sem ríkisstjórnin hefur lagt fram.
Lesa meira

Nýjar reglur á höfuðborgarsvæðinu útaf kórónaveirunni

Nú er búið að breyta reglum á höfuðborgarsvæðinu vegna kórónu-veirunnar því það eru fleiri að smitast. Við þurfum öll að passa okkur!
Lesa meira