Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (skattalegir hvatar fyrir lögaðila sem starfa til almannaheilla), 342. mál.

Lesa meira

Lög um sanngirnisbætur fyrir fötluð börn samþykkt á Alþingi!

Nú er stór stund fyrir fólk með þroskahömlun en Alþingi hefur samþykkt lög um sanngirnisbætur fyrir fötluð börn sem vistuð voru á vistheimilum á vegum ríkisins, öðrum en Kópavogshæli en þau sem þar voru vistuð hafa þegar fengið viðurkenningu á slæmum aðbúnaði, vanrækslu og ofbeldi sem þau bjuggu við.
Lesa meira

Úttekt á Skálatúni birt

Landssamtökin Þroskahjálp óskuðu eftir því þann 24. september 2019 að úttekt yrði gerð á Skálatúni, m.t.t. hvernig þjónustan stenst kröfur samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, aðstæðum fólks sem þar býr og tækifærum til sjálfstæðs lífs.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um minningardag um fórnarlömb helfararinnar. (Þingskjal 111 – 110. mál).

Lesa meira

Daðahús í vetrarleigu

Landssamtökin Þroskahjálp reka heilsárshús á Flúðum sem nefnist Daðahús. Húsið er með mjög góðu aðgengi.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um bætta stjórnsýslu í umgengnismálum, Þingskjal 105 — 104. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að frumvarpi til laga um stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda.

Lesa meira

Flóra og LUF hljóta Múrbrjótinn

Múrbrjótur Landssamtakanna Þroskahjálpar var afhentur í dag, en viðurkenningin er veitt þeim sem að mati samtakanna hafa brotið niður múra í réttindamálum og viðhorfum til fatlaðs fólks og stuðlað þannig að því að það fái tækifæri til að vera fullgildir þátttakendur í samfélaginu og til að lifa eðlilegu til jafns við aðra.
Lesa meira

Alþjóðadagur fatlaðs fólks og Múrbrjóturinn

Í dag er alþjóðadagur fatlaðs fólks, 3. desember en í ár er þemað „Building Back Better: toward a disability-inclusive, accessible and sustainable post COVID-19 World“, eða hvernig við byggjum upp betri heim eftir COVID-19 með inngildingu, aðgengi og sjálfbærni að leiðarljósi.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálp um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum (kynferðisbrot), þskj. 261, 241. mál.

Lesa meira