Fréttir

Menning – frá okkar bæjardyrum séð!

Þriðjudaginn 6. október byrjar áhugavert og bráðskemmtilegt verkefni á vegum Þroskahjálpar fyrir ungmenni á aldrinum 13 til 15 ára með þroskahömlun og/eða skyldar fatlanir.
Lesa meira

Fólk með þroska-hömlun á íslenskum vinnu-markaði: viðhorf til starfs-hæfni.

Hefur þú áhuga á að taka þátt í rannsókn?
Lesa meira

Lokað

Vegna útfarar Ágústu Erlu Þorvaldsdóttur formanns Átaks og varaformanns samtakanna verður skrifstofa samtakanna lokuð í dag 2. september frá kl. 12:00.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálp við tillögu að breytingu á Viðmiðunarstundaskrá grunnskóla.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru (frekari aðgerðir vegna vinnumarkaðar), 972. mál.

Lesa meira

Ágústa Erla Þorvaldsdóttir látin

Varaformaður Landssamtakanna Þroskahjálpar, Ágústa Erla Þorvaldsdóttir, lést á Landspítalanum 23. ágúst síðastliðinn.
Lesa meira

Nei ekki aftur

Eftirfarandi er grein sem Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar, skrifaði um mikilvægi þess að nemendur á starfsbrautum framhaldsskólanna fái þá kennslu sem þeir eiga rétt. Það er mismunun fólgin í því að það velti á því í hvaða skóla nemendur ganga hvort þeir njóti menntunar og/eða frístundastarfs eða ekki. Sama gildir um nemendur á öðrum skólastigum. Þroskahjálp leggur því mikla áherslu á að allra leiða sé leitað til þess að tryggja óskerta kennslu og þjónustu eins og sóttvarnareglur leyfa. Við beinum eftirfarandi tilmælum til stjórnvalda:
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálp um tillögu til breytinga á lögum um kynrænt sjálfræði (ódæmigerð kyneinkenni) og önnur frumvörp sem eru til kynningar í samráðsgátt samhliða þeim breytingatillögum.

Lesa meira

Ný gæðaviðmið fyrir félagslega þjónustu við fatlað fólk

Þessi gæðaviðmið voru unnin m.a. í samvinnu við Þroskahjálp, þau eru einnig í auðlesinni útgáfu og hvetjum við alla til að kynna sér þau.
Lesa meira

Dóra S. Bjarnason látin

Dóra S. Bjarnason, prófessor emerita í félagsfræði og fötlunarfræði á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, lést á heimili sínu 5. ágúst sl.
Lesa meira