Fréttir

Réttindi fatlaðra barna af erlendum uppruna / Rights of children with disability with immigrant background

Landssamtökin Þroskahjálp hafa gefið út þrjú myndbönd á 5 tungumálum um réttindi fatlaðra barna af erlendum uppruna. Myndböndin eru liður í aukinni þjónustu samtakanna við fatlað fólk af erlendum uppruna og fjölskyldur þeirra með styrk frá Þróunarssjóði innflytjendamála.
Lesa meira

Auðlesið: breyttar reglur vegna COVID

Hér má lesa um hvaða breytingar eru á COVID-19 reglum í samfélaginu 13. janúar 2021.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála, 356. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um Barna- og fjölskyldustofu, 355. mál.

Lesa meira

Tilvist fatlaðs fólks raskar óskrifuðum reglum samfélagsins

Nýverið kom út afar athyglisverð fræðigrein eftir þær Emblu Guðrúnar Ágústsdóttur, Ástu Jóhannsdóttur og Freyju Haraldsdóttur: „Öráreitni og ableismi: Félagsleg staða ungs fatlaðs fólks í almennu rými“. Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, starfsmaður Landssamtakanna Þroskahjálpar spjallaði við greinarhöfunda um fyrirbærið öráreitni, reitt fatlað fólk og mikilvægi þess að hafa orð um upplifanir sínar.
Lesa meira

Fólk með þroskahömlun á íslenskum vinnumarkaði: viðhorf til starfshæfni

Hefur þú áhuga á að taka þátt í rannsókn? Við viljum tala við fólk með þroska-hömlun sem hefur unnið á almennum vinnumarkaði á Íslandi. Okkur langar að vita í hverju þú ert góð(ur) í vinnunni. Og hvort þú lærir eitthvað nýtt í vinnunni. Við viljum líka ræða við þig um samskipti og tengsl við aðra á vinnustaðnum.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna um frumvarp til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, 354. mál.

Lesa meira

Gunnar Þormar látinn

Gunnar Þormar tannlæknir og fyrsti formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar er látinn.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um frumvarp til kosningalaga, 339. mál.

Lesa meira

Mikilvægast að vera sýnileg og fá raunveruleg tækifæri

Sunna Dögg Ágústsdóttir er ung baráttukona sem hefur tekið mikinn og virkan þátt í ungmennaráði Þroskahjálpar og verið samtökunum til liðsinnis í ýmsum verkefnum. Hér svarar hún nokkrum spurningum um baráttumálin og draumana sem hún hefur fyrir hönd ungs fólks með þroskahömlun og/eða einhverfu.
Lesa meira