Fréttir

Múrbrjóturinn 2020 afhentur í streymi!

Múrbrjótur Landssamtakanna Þroskahjálpar verður afhendur í streymi þann 3. desember á alþjóðadegi fatlaðs fólks.
Lesa meira

Friðrik handhafi kærleikskúlunnar!

Friðrik Sigurðsson, fyrrum framkvæmdastjóri og núverandi verkefnastjóri Þroskahjálpar, er handhafi Kærleikskúlu Styrktarfélags lamaðara og fatlaðra í ár. Friðrik hlýtur kærleikskúluna fyrir frumkvöðlastörf í réttindabaráttu fatlaðs fólks!
Lesa meira

Þroskahjálp og Geðhjálp senda velferðarnefnd áskorun vegna Arnarholts

Nýverið var greint var frá hræðilegum aðbúnaði og meðferð á heimilisfólki á vistheimilinu Arnarholti. Þann 12. nóvember sl.l. sendu Þroskahjálp og Geðhjálp erindi til velferðarnefndar Alþingis að nefndin hlutist til um að gerð verði óháð rannsókn á aðbúnaði og meðferð fullorðins fatlaðs fólks með þroskahömlun annars vegar og fullorðinna með geðrænan vanda hins vegar sl. 80 ár á Íslandi.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um breytingar á lögum um Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins nr. 83/2003 (Greiningarstöð ríkisins).

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um þingsályktun um menntastefnu 2020-2030, 278. mál.

Lesa meira

Diplómanám í fötlunarfræði við HÍ

Fötlunarfræði skoðar líf og aðstæður fatlaðs fólks út frá félagslegum skilningi og mannréttindanálgun með áherslu á þætti sem skapa og viðhalda fötlun og hindra þátttöku fatlaðs fólks í samfélaginu.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007, með síðari breytingum (afnám skerðingar lífeyris vegna miskabóta), 84. mál.

Lesa meira

Umsóknarfrestur vegna viðbótarumönnunargreiðslu til áramóta

Um áramót rennur út frestur til að sækja um viðbótarumönnunargreiðslu vegna fyrstu bylgju COVID-19 (16. mars til 4. maí) hjá Tryggingastofnun ríkisins.
Lesa meira

Alþjóðlegur dagur barna, 20. nóvember!

Í dag er alþjóðlegur dagur barna! Honum hefur verið fagnað í 66 ár til að vekja athygli á réttindum og velferð barna um allan heim.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til breytingu á lögum um háskóla, nr. 63/2006 og lögum um opinbera háskóla, nr. 85/2008.

Lesa meira