Fréttir

Dóra S. Bjarnason látin

Dóra S. Bjarnason, prófessor emerita í félagsfræði og fötlunarfræði á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, lést á heimili sínu 5. ágúst sl.
Lesa meira

10. Þáttaröðin Með okkar augum

Tíunda röðin af þessi vinsælu og margverðlaunuðu þáttum er nú tilbúin og hefjast sýningar þáttanna miðvikudaginn 12. ágúst kl. 19.40.
Lesa meira

Umsögn landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna.

Lesa meira

Enginn með skerta starfsgetu á skrifstofu fjármála- og efnahagsráðuneytisins

Það vekur sérstaka eftirtekt Landssamtakanna Þroskahjálpar að þrátt fyrir loforð ríkisstjórnarinnar um að ríkið muni ganga á undan með góðu fordæmi og ráða fólk með skerta starfsgetu til hins opinbera benda svör Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn Oddnýjar Harðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, eindregið til að engin slík vinna hafi átt sér stað.
Lesa meira

Þroskahálp óskar eftir fundi með félagsmálaráðuneytinu og UNICEF

Þann 26. júní s.l. sendu Landssamtökin Þroskahjálp félagsmálaráðuneyti og UNICEF erindi vegna verkefnisins „Barnvæn samfélög“, þar sem unnið er að innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í sveitarfélögum víðs vegar um landið. Óskuðu samtökin jafnframt eftir fundi með ráðuneyti og UNICEF til að ræða verkefnið.
Lesa meira

Námskeið um persónulega talsmenn

Lesa meira

Þú átt þinn kosningarétt!

Forsetakosningar fara fram 27. júní. Valið stendur á milli tveggja frambjóðenda.
Lesa meira

Gengur atvinnusköpun mannréttindum framar?

Á dögunum birti Fréttablaðið frétt um að Reykjanesbær hafi verið jákvæður gagnvart opnun öryggisvistunar í bæjarfélaginu.
Lesa meira

Svör dómsmálaráðherra um samning SÞ um réttindi fatlaðs fólks vekja undrun og áhyggjum

Þroskahjálp getur ekki látið hjá líða að lýsa áhyggjum og undrun yfir svörum Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra um stöðu fullgildingar á valkvæða viðauka samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks á Alþingi í dag.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um áform um samþættingu þjónustu í þágu barna.

Lesa meira