30.06.2020
Það vekur sérstaka eftirtekt Landssamtakanna Þroskahjálpar að þrátt fyrir loforð ríkisstjórnarinnar um að ríkið muni ganga á undan með góðu fordæmi og ráða fólk með skerta starfsgetu til hins opinbera benda svör Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn Oddnýjar Harðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, eindregið til að engin slík vinna hafi átt sér stað.
Lesa meira
29.06.2020
Þann 26. júní s.l. sendu Landssamtökin Þroskahjálp félagsmálaráðuneyti og UNICEF erindi vegna verkefnisins „Barnvæn samfélög“, þar sem unnið er að innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í sveitarfélögum víðs vegar um landið. Óskuðu samtökin jafnframt eftir fundi með ráðuneyti og UNICEF til að ræða verkefnið.
Lesa meira
22.06.2020
Forsetakosningar fara fram 27. júní. Valið stendur á milli tveggja frambjóðenda.
Lesa meira
22.06.2020
Á dögunum birti Fréttablaðið frétt um að Reykjanesbær hafi verið jákvæður gagnvart opnun öryggisvistunar í bæjarfélaginu.
Lesa meira
18.06.2020
Þroskahjálp getur ekki látið hjá líða að lýsa áhyggjum og undrun yfir svörum Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra um stöðu fullgildingar á valkvæða viðauka samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks á Alþingi í dag.
Lesa meira
12.06.2020
Við hvetjum nýútskrifaða stúdenta af sérnámsbrautum til að skoða námsbrautir og námskeið hjá Fjölmennt, þar sem er meðal annars hægt að læra Tölvu- og margmiðlunartækni, fara á sjálfsstyrkingarnámskeið, á íþróttabraut, listnámsbraut og margt fleira!
Lesa meira
10.06.2020
Auglýst er eftir umsóknum á myndlistarbraut Myndlistaskólans í Reykjavík. Skólinn býður upp á 1 árs listnám fyrir nemendur sem lokið hafa starfsbraut framhaldsskóla eða sambærilegu námi.
Lesa meira