Fréttir

Lokað

Vegna útfarar Ágústu Erlu Þorvaldsdóttur formanns Átaks og varaformanns samtakanna verður skrifstofa samtakanna lokuð í dag 2. september frá kl. 12:00.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálp við tillögu að breytingu á Viðmiðunarstundaskrá grunnskóla.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru (frekari aðgerðir vegna vinnumarkaðar), 972. mál.

Lesa meira

Ágústa Erla Þorvaldsdóttir látin

Varaformaður Landssamtakanna Þroskahjálpar, Ágústa Erla Þorvaldsdóttir, lést á Landspítalanum 23. ágúst síðastliðinn.
Lesa meira

Nei ekki aftur

Eftirfarandi er grein sem Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar, skrifaði um mikilvægi þess að nemendur á starfsbrautum framhaldsskólanna fái þá kennslu sem þeir eiga rétt. Það er mismunun fólgin í því að það velti á því í hvaða skóla nemendur ganga hvort þeir njóti menntunar og/eða frístundastarfs eða ekki. Sama gildir um nemendur á öðrum skólastigum. Þroskahjálp leggur því mikla áherslu á að allra leiða sé leitað til þess að tryggja óskerta kennslu og þjónustu eins og sóttvarnareglur leyfa. Við beinum eftirfarandi tilmælum til stjórnvalda:
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálp um tillögu til breytinga á lögum um kynrænt sjálfræði (ódæmigerð kyneinkenni) og önnur frumvörp sem eru til kynningar í samráðsgátt samhliða þeim breytingatillögum.

Lesa meira

Ný gæðaviðmið fyrir félagslega þjónustu við fatlað fólk

Þessi gæðaviðmið voru unnin m.a. í samvinnu við Þroskahjálp, þau eru einnig í auðlesinni útgáfu og hvetjum við alla til að kynna sér þau.
Lesa meira

Dóra S. Bjarnason látin

Dóra S. Bjarnason, prófessor emerita í félagsfræði og fötlunarfræði á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, lést á heimili sínu 5. ágúst sl.
Lesa meira

10. Þáttaröðin Með okkar augum

Tíunda röðin af þessi vinsælu og margverðlaunuðu þáttum er nú tilbúin og hefjast sýningar þáttanna miðvikudaginn 12. ágúst kl. 19.40.
Lesa meira

Umsögn landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna.

Lesa meira