02.09.2020
Vegna útfarar Ágústu Erlu Þorvaldsdóttur formanns Átaks og varaformanns samtakanna verður skrifstofa samtakanna lokuð í dag 2. september frá kl. 12:00.
Lesa meira
27.08.2020
Varaformaður Landssamtakanna Þroskahjálpar, Ágústa Erla Þorvaldsdóttir, lést á Landspítalanum 23. ágúst síðastliðinn.
Lesa meira
24.08.2020
Eftirfarandi er grein sem Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar, skrifaði um mikilvægi þess að nemendur á starfsbrautum framhaldsskólanna fái þá kennslu sem þeir eiga rétt. Það er mismunun fólgin í því að það velti á því í hvaða skóla nemendur ganga hvort þeir njóti menntunar og/eða frístundastarfs eða ekki. Sama gildir um nemendur á öðrum skólastigum. Þroskahjálp leggur því mikla áherslu á að allra leiða sé leitað til þess að tryggja óskerta kennslu og þjónustu eins og sóttvarnareglur leyfa. Við beinum eftirfarandi tilmælum til stjórnvalda:
Lesa meira
20.08.2020
Þessi gæðaviðmið voru unnin m.a. í samvinnu við Þroskahjálp, þau eru einnig í auðlesinni útgáfu og hvetjum við alla til að kynna sér þau.
Lesa meira
11.08.2020
Dóra S. Bjarnason, prófessor emerita í félagsfræði og fötlunarfræði á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, lést á heimili sínu 5. ágúst sl.
Lesa meira
07.08.2020
Tíunda röðin af þessi vinsælu og margverðlaunuðu þáttum er nú tilbúin og hefjast sýningar þáttanna miðvikudaginn 12. ágúst kl. 19.40.
Lesa meira