15.01.2020
Um mitt ár 2018 skipaði forsætisráðherra nefnd um fjórðu iðnbyltinguna og var markmiðið með skipan nefndarinnar að „greina frá umræðu um fjórðu iðnbyltinguna á alþjóðavettvangi, afleiðingar hennar fyrir íslenskt samfélag og tækifæri Íslands í þessum breytingum“.
Lesa meira
08.01.2020
Landssamtökin Þroskahjálp hafa síðastliðin 12 ár barist fyrir því að aðstæður fatlaðra barna sem vistuð voru á stofnunum verði rannsakaðar og þeim greiddar sanngirnisbætur til jafns við aðra sem fengið hafa bætur af því tagi. Samtökin hafa margítrekað þær sanngirniskröfur og of lengi og of oft talað fyrir daufum eyrum.
Barátta samtakanna í gegnum árin hefur þó smám saman orðið til þess að hreyfing hefur komst á þessi miklu réttlætismál.
Lesa meira
10.12.2019
Alþjóðlegi mannréttindadagurinn er haldinn 10. desember ár hvert. Þann dag árið 1948 var mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna samþykkt á allsherjarþingi þeirra.
Lesa meira
06.12.2019
Þroskahjálp vinnur nú að því stofna ungmennaráð. Með því er að því stefnt að styrkja starf samtakanna í ýmsum mikilvægum málum sem varða réttindi og hagsmuni ungs fólks.
Lesa meira
04.12.2019
Minnum á að almanakið fyrir árið 2020 er komið út - gullfallegt - prýtt myndum eftir Tolla.
Lesa meira
03.12.2019
Í dag veittu Landssamtökin Þroskahjálp viðurkenningu sína, Múrbrjótinn, á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Múrbrjóturinn eru veittur þeim sem að mati samtakanna brjóta niður múra í réttindamálum og viðhorfum til fatlaðs fólks.
Lesa meira
29.11.2019
Ágústa Erla Þorvaldsdóttir var á fundi framkvæmdaráðs kjörin varaformaður Landssamtakanna Þroskahjálpar.
Lesa meira