17.04.2020
Almannaheill, regnhlífasamtök þriðja geirans, hvetja aðildarfélög sín, önnur félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir og allan almenning til að leggjast á sveif með yfirvöldum í að draga úr áhrifum veirufaraldursins og fylla í þau skörð sem ekki er á færi opinberra aðila að fylla.
Lesa meira
16.04.2020
Í erlendum fjölmiðlum hefur komið fram að allt bendi til þess að COVID-smit séu mun útbreiddari meðal fatlaðs fólks og aldraðra sem dveljast á sambýlum, búsetukjörnum og stofnunum en á meðal fólks almennt.
Lesa meira
15.04.2020
Úrskurðarnefnd velferðarmála felldi fyrr í mánuðinum úr gildi ákvörðun sveitarfélags um að láta fatlaðan einstakling taka þátt í að greiða kostnað af fæði starfsmanns sem veitti honum þjónustu.
Lesa meira
08.04.2020
Stjórn Landssamtakanna Þroskahjálpar skorar á ríkisstjórnina að hraða framkvæmd lagaákvæða um niðurlagningu stofnana og herbergjasambýla fyrir fatlað fólk með því að ráðast í átak við byggingu íbúða og að fjölga NPA samningum.
Lesa meira
07.04.2020
Eftir áskorun frá Þroskahjálp um að birta meira auðlesið efni um kórónaveiruna hefur RÚV ákveðið að gefa enn frekar í og munu nú flytja fréttir á auðskildu máli af fjölbreyttum málum.
Lesa meira
31.03.2020
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun útgáfu 1. tölublaðs tímarits Landsamtakanna Þroskahjálpar verða frestað.
Lesa meira
20.03.2020
Fátt annað en kórónaveiran hefur komist að í umræðunni undanfarnar vikur og starf Landssamtakanna Þroskahjálpar hefur litast af því. Við höfum staðið vaktina til að tryggja réttindi og öryggi fatlaðs fólks og aðstandenda þess, og miðlað margvíslegum mikilvægum upplýsingum um kórónaveiruna og ástandið.
Lesa meira