Fréttir

Sumarlokun

Skrifstofa samtakanna verður lokuð vegna sumarleyfa frá 8. júlí. Opnum aftur 6. ágúst.
Lesa meira

Nýr starfsmaður

Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir hefur verið ráðin verk­efna­stjóri upplýs­inga- og kynn­ing­ar­mála hjá Landssamtökunum Þroskahjálp. Inga Björk hefur undanfarin ár verið sjálfstætt starfandi listfræðingur á sviði verkefna- og sýningarstjórnunar. Hún hefur störf hjá Þroskahjálp í september.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um breytingu á þingályktun nr. 10/148, um fjármálastefnu 2018-2022, 953. mál.

Lesa meira

Vondar tillögur og vont verklag fjármálaráðherra

Landssamtökin Þroskahjálp mótmæla harðlega þeim niðurskurði í málaflokki örorku og fatlaðs fólks sem fjármálaráðherra hefur boðað með breytingum á fjármálaáætlun.
Lesa meira

Umsögn Þroskahjálpar um frumvarp félagsmálaráðherra um breytingar á örorkubótum

Landssamtökin Þroskahjálp hafa sent velferðarnefnd Alþingis umsögn sína um frumvarp sem félagsmálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi um breytingar á örorkubótum. Í umsögn samtakanna segir m.a.:
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um félagslega aðstoð og lögum um almannatryggingar (framfærsluuppbót og meðferð atvinnutekna), 954. mál.

Lesa meira

Félagsmálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingar á lögum um félagslega aðstoð og lögum um almannatryggingar

Frumvarpið felur í sér að fullar örorkubætur einstaklinga með aldurstengda uppbót hækka lítilega, t.d. mun sá sem orðið hefur öryrki fyrir 25 ára aldur og býr með öðrum, fá kr. 270.423 á mánuði (fyrir skatt) og bætur sambærilegs einstaklings sem býr einn verða kr. 334.240 á mánuði. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að þessar breytingar verði afturvirkar frá 1. janúar sl.
Lesa meira

Alþingi samþykkkir að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Alþingi samþykkti fyrr í dag að samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks skuli tekinn í íslensk lög eigi síðar en 13. desember 2020
Lesa meira

Diplómanám

Opið er fyrir umsóknir í diplómanám í fötlunarfræði til og með 5. júní 2019.
Lesa meira

Takk starfsmenn Advania

Starfsmenn Advania mættu í Melgerðið og máluðu í sjálfsboðavinnu girðingarnar við húsið.
Lesa meira