Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að leiðbeiningum fyrir sveitarfélög varðandi framkvæmd frístundaþjónustu fyrir fötluð börn og ungmenni skv. lögum nr. 38/2018.

Lesa meira

ALÞJÓÐLEGI MANNRÉTTINDADAGURINN 10. DESEMBER.

Alþjóðlegi mannréttindadagurinn er haldinn 10. desember ár hvert. Þann dag árið 1948 var mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna samþykkt á allsherjarþingi þeirra.
Lesa meira

Vilt þú vera með í Ungmennaráði Þroskahjálpar?

Þroskahjálp vinnur nú að því stofna ungmennaráð. Með því er að því stefnt að styrkja starf samtakanna í ýmsum mikilvægum málum sem varða réttindi og hagsmuni ungs fólks.
Lesa meira

Almanakið 2020

Minnum á að almanakið fyrir árið 2020 er komið út - gullfallegt - prýtt myndum eftir Tolla.
Lesa meira

Þrjú hljóta Múrbrjótinn

Í dag veittu Landssamtökin Þroskahjálp viðurkenningu sína, Múrbrjótinn, á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Múrbrjóturinn eru veittur þeim sem að mati samtakanna brjóta niður múra í réttindamálum og viðhorfum til fatlaðs fólks.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almennar íbúðir, nr. 52/2016, með síðari breytingum (hækkun tekju- og eignamarka leigjenda, sérstakt byggðaframlag, veðsetning o.fl.), 320. mál.

Lesa meira

Ágústa Erla Þorvaldsdóttir varaformaður Landssamtakanna Þroskahjálpar!

Ágústa Erla Þorvaldsdóttir var á fundi framkvæmdaráðs kjörin varaformaður Landssamtakanna Þroskahjálpar.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007 (aldurstengd örorkubót), 294 mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um sértæka þjónustueiningu fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma, 8. mál.

Lesa meira

Bryndís kjörin varaformaður Inclusion Europe!

Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar, hefur verið kjörin varaformaður Inclusion Europe!
Lesa meira