Fréttir

Almanakið 2019 uppselt

Almanakið 2019 er uppselt. Bestu þakkir fyrir stuðninginn.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að leiðbeinandi reglum sveitarfélög um þjónustu stuðningsfjölskyldna.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar við drög að leiðbeinandi reglum fyrir sveitarfélög um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks.

Lesa meira

Umsögn Downs-félagsins og Þroskahjálpar um frumvarp til laga um þungunarrof

Lesa meira

Athugasemdir Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] til starfshóps um endurskoðun kosningalaga.

Lesa meira

Lokað

Skrifstofa samtakanna verður lokuð í dag 18. janúar vegna útfarar Stefáns Konráðssonar samstarfsmanns okkar.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um frumvarp til laga um ófrjósemisaðgerðir, 435. mál.

Lesa meira

Stefán Konráðsson starfsmaður okkar er látinn.

Stebbi okkar lést úr hjartaáfalli sl. föstudag. Stebbi starfaði hjá Þroskahjálp í mörg, mörg ár, sem sendill, einstaklega greiðvirkinn, samviskusamur og ábyrgur.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um tillögu til þingsályktunar um áætlun fyrir árin 2019-2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess, 409. mál.

Lesa meira

Fundur með forsætisráðherra.

Formenn Landsamtakanna Þroskahjálpar og Öryrkjabandalags Íslands áttu í morgun fund með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra.
Lesa meira