10.12.2019
Alþjóðlegi mannréttindadagurinn er haldinn 10. desember ár hvert. Þann dag árið 1948 var mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna samþykkt á allsherjarþingi þeirra.
Lesa meira
06.12.2019
Þroskahjálp vinnur nú að því stofna ungmennaráð. Með því er að því stefnt að styrkja starf samtakanna í ýmsum mikilvægum málum sem varða réttindi og hagsmuni ungs fólks.
Lesa meira
04.12.2019
Minnum á að almanakið fyrir árið 2020 er komið út - gullfallegt - prýtt myndum eftir Tolla.
Lesa meira
03.12.2019
Í dag veittu Landssamtökin Þroskahjálp viðurkenningu sína, Múrbrjótinn, á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Múrbrjóturinn eru veittur þeim sem að mati samtakanna brjóta niður múra í réttindamálum og viðhorfum til fatlaðs fólks.
Lesa meira
29.11.2019
Ágústa Erla Þorvaldsdóttir var á fundi framkvæmdaráðs kjörin varaformaður Landssamtakanna Þroskahjálpar.
Lesa meira
14.11.2019
Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar, hefur verið kjörin varaformaður Inclusion Europe!
Lesa meira