Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um tekjuskatt (uppbætur á lífeyri undanþegnar skattlagningu), 335. mál.

Lesa meira

Misskilningur og rangar staðhæfingar í umræðum um fjárlagafrumvarp og örorkulífeyri.

Í umræðum á alþingi og í fjölmiðlum um þá tillögu meirihluta fjárlaganefndar að framlög til greiðslu örorkubóta hækki á árinu 2019 um 2.9 milljarða kr. stað 4 milljarða kr., eins og gert var ráð fyrir í fjárlagafrumvarpinu þegar það var lagt fram, hafa komið fram staðhæfingar sem Landssamtökin Þroskahjálp telja óhjákvæmilegt að andmæla og leiðrétta.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda, 19. mál.

Lesa meira

Vegna frétta í fjölmiðlum um að fjárlaganefnd hafi ákveðið að skerða fyrirhugaða hækkun á greiðslum til öryrkja.

Landssamtökin Þroskahjálp lýsa mjög miklum áhyggjum af fréttum sem birst hafa í fjölmiðlum um að fjárlaganefnd hyggist lækka fyrirhugaðar greiðslur til öryrkja frá því sem gert var ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi 2019.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 46/1980, um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, með síðari breytingum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð), 157 mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um umboðsmann barna (hlutverk umboðsmanns barna, ráðgjafarhópur barna og barnaþing), 156, mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um heilbrigðisþjónustu o.fl. (dvalarrými og dagdvöl), 185. mál.

Lesa meira

Sérfræðihópar fatlaðra barna og unglinga

Umboðsmaður barna auglýsir eftir þátttakendum í sérfræðihópa fatlaðra barna og unglinga .
Lesa meira

Ályktanir samþykktar á fulltrúafundi Þroskahjálpar.

Landssamtökin Þroskahjálp héldu fulltrúafund sinn á Egilsstöðum 26. - 28. okt. sl.
Lesa meira

Tímamót í velferðarþjónustu

Velferðarráðuneytið í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Sjálfsbjörg, landssamband hreyfihamlaðra, boðar til ráðstefnu og málstofa dagana 7. – 8. nóvember á Hótel Hilton undir yfirskriftinni „Tímamót í velferðarþjónustu“.
Lesa meira