Fréttir

Lions-klúbburinn Þór gefur Landssamtökunum Þroskahjálp garðhýsi til að hafa við Daðahús, orlofshús samtakanna á Flúðum

Það má segja að Lions-klúbburinn Þór hafi tekið Daðahús í fóstur því að klúbburinn hefur á undanförnum árum unnið að ýmsum endurbótum í húsinu og við það og í síðustu viku gaf klúbburinn Þroskahjálp fallegt garðhýsi sem má nýta til að geyma, grill, verkfæri, dýnur og fleiri þess háttar hluti
Lesa meira

Þroskahjálp spyr forsætisráðherra eftir gerð lífskjarasamninga:

Ætlar ríksstjórnin að láta fatlað fólk búa áfram við sömu sultarkjörin eða stendur til að bæta líka lífskjör þeirra sem minnst fá?
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um handbók um NPA – drög.

Lesa meira

Tryggingastofnun opnar í Hlíðasmára 11 þann 1. apríl

Tryggingastofnun flytur frá Laugavegi í Hlíðasmára 11 í Kópavogi.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um áform um frumvarp um sjálfstæða innlenda mannréttindastofnun.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um stefnumótun í málefnum barna.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum (þrenging ákvæðis um hatursorðræðu), 543. mál.

Lesa meira

Vegna umræðu um skerðingar á framlögum til jöfnunarsjóðs.

Landssamtökin Þroskahjálp lýsa yfir miklum áhyggjum af þeirri togstreitu og ágreiningi milli ríkis og sveitarfélaga sem hefur á undanförnum dögum endurspeglast í fréttaflutningi varðandi framlög til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 88/2011, um réttindagæslu fyrir fatlað fólk.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögræðislögum (fyrirframgefin ákvarðanataka), 282. mál.

Lesa meira