Fréttir

Tímamót í velferðarþjónustu

Velferðarráðuneytið í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Sjálfsbjörg, landssamband hreyfihamlaðra, boðar til ráðstefnu og málstofa dagana 7. – 8. nóvember á Hótel Hilton undir yfirskriftinni „Tímamót í velferðarþjónustu“.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að reglugerð um húsnæðisáætlanir sveitarfélaga.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun fyrir árin 2019–2022 til að styrkja stöðu barna og ungmenna, 13. mál.

Lesa meira

Veist þú um verðugan múrbrjót?

„Múrbrjóturinn“ er viðurkenning sem Landssamtökin Þroskahjálp veita einstaklingi eða einstaklingum, félagi eða verkefni sem að mati samtakanna hefur brotið niður múra í réttindamálum fatlaðs fólks og viðhorfum til þess og stuðlað þannig að því að fatlað fólk verði fullgildir þátttakendur í samfélaginu og hafi tækifæri til að lifa eðlilegu lífi til jafns við aðra.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að skýrslu Íslands um framkvæmd samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (barnasáttmálann).

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2019

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007, með síðari breytingum (afnám krónu á móti krónu skerðingar), 54. mál.

Lesa meira

Alvarleg athugasemd vegna ummæla yfirlæknis fæðingarþjónustu Landspítala Háskólasjúkrahúss í sjónvarpsfréttum RÚV

Sameiginleg yfirlýsing frá Landssamtökunum Þroskahjálp, Félagi áhugafólks um Downs-heilkenni, Áhugafélagi um hryggrauf/klofinn hrygg, Rannsóknarsetri í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands og Öryrkjabandalagi Íslands.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 21. mál.

Lesa meira

Fulltrúafundur Landssamtakanna Þroskahjálpar

Fulltrúafundur samtakanna verður haldinn á Valaskjálf, Egilsstöðum 26. - 27. október. Í tengslum við fundinn verður ráðstefna sem er öllum opin og ber yfirskriftina "Að gæta hagsmuna fatlaðs fólks"
Lesa meira