31.10.2018
Velferðarráðuneytið í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Sjálfsbjörg, landssamband hreyfihamlaðra, boðar til ráðstefnu og málstofa dagana 7. – 8. nóvember á Hótel Hilton undir yfirskriftinni „Tímamót í velferðarþjónustu“.
Lesa meira
30.10.2018
Múrbrjóturinn er viðurkenning sem Landssamtökin Þroskahjálp veita einstaklingi eða einstaklingum, félagi eða verkefni sem að mati samtakanna hefur brotið niður múra í réttindamálum fatlaðs fólks og viðhorfum til þess og stuðlað þannig að því að fatlað fólk verði fullgildir þátttakendur í samfélaginu og hafi tækifæri til að lifa eðlilegu lífi til jafns við aðra.
Lesa meira
12.10.2018
Sameiginleg yfirlýsing frá Landssamtökunum Þroskahjálp, Félagi áhugafólks um Downs-heilkenni, Áhugafélagi um hryggrauf/klofinn hrygg, Rannsóknarsetri í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands og Öryrkjabandalagi Íslands.
Lesa meira
09.10.2018
Fulltrúafundur samtakanna verður haldinn á Valaskjálf, Egilsstöðum 26. - 27. október. Í tengslum við fundinn verður ráðstefna sem er öllum opin og ber yfirskriftina "Að gæta hagsmuna fatlaðs fólks"
Lesa meira