12.01.2018
Umboðsmaður Alþingis hefur lögum samkvæmt eftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga Hann sendi nýlega frá sér álit sem varðar rétt fatlaðrar konu til ferðaþjónustu. Í áliti sínu kemst umboðsmaður að þeirri niðurstöðu að ákvarðanir hlutaðeigandi stjórnvalda í málinu hafi ekki verið í samræmi við lög.
Lesa meira
10.01.2018
Búið er að draga í almanakshappdrættinu 2018.
Lesa meira
03.01.2018
„Þroskahjálp óskar landsmönnum öllum góðs nýs árs og þess að þeir fái notið fullra mannréttinda“
Lesa meira
02.01.2018
Áramótagrein sem birt var í Mbl. 27. des. 2017
Lesa meira
22.12.2017
Við erum komin í jólafrí - lokum á hádegi í dag 22. des. og opnum aftur 2. janúar
Sendum öllum vinum og velunnurum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.
Lesa meira
07.12.2017
Formaður og framkvæmdastjóri Þroskahjálpar funduðu í gær með Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og jafnréttismálaráðherra. Á fundinum var farið yfir ýmis mikilvæg mál sem varða mannréttindi og hagsmuni fatlaðs fólks og lög, reglur alþjóðlega samninga, stjórnsýslu, þjónustu og eftirlit á þvi sviði.
Lesa meira
04.12.2017
„Hér er mikið verk að vinna og ég vil nota þetta tækifæri til að óska nýrri ríkisstjórn velfarnaðar og um leið skora á hana að sýna í verki að hún hafi metnað og getu til að láta Ísland verða í fararbroddi í heiminum í að tryggja fötluðu fólki þau mannréttindi sem því ber að njóta og það þarf svo mikið á að halda. Það eru allar aðstæður til þess hér á landi. Vilji er allt sem þarf.“
Lesa meira
01.12.2017
María Þ. Hreiðarsdóttir hlýtur Múrbrjótinn árið 2017 fyrir lífssögu sína sem hún segir í bókinni Ég lifði í þögninni.
María skráði lífssögu sína með Guðrúnu Stefánsdóttur og kom bókin út fyrr á þessu ári. Í bókinni segir María frá lífshlaupi sínu allt frá barnaæsku til dagsins í dag, baráttumálum og framtíðardraumum.
Lesa meira
30.11.2017
Árni Múli Jónasson framkvæmdastjóri Þroskahjálpar og Sigrún Birgisdóttir framkvæmdastjóri Einhverfusamtakanna skrifa grein í Fréttablaðið 30. nóv.
Lesa meira