Fréttir

Allt sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður ...

Áramótagrein sem birt var í Mbl. 27. des. 2017
Lesa meira

Gleðileg jól

Við erum komin í jólafrí - lokum á hádegi í dag 22. des. og opnum aftur 2. janúar Sendum öllum vinum og velunnurum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um fjárlagafrumvarp 2018.

Lesa meira

Fundur Landssamtakanna Þroskahjálpar með félags- og jafnréttismálaráðherra.

Formaður og framkvæmdastjóri Þroskahjálpar funduðu í gær með Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og jafnréttismálaráðherra. Á fundinum var farið yfir ýmis mikilvæg mál sem varða mannréttindi og hagsmuni fatlaðs fólks og lög, reglur alþjóðlega samninga, stjórnsýslu, þjónustu og eftirlit á þvi sviði.
Lesa meira

Ávarp formanns Landssamtakanna Þroskahjálpar við afhendingu Múrbrjótsins 2017.

„Hér er mikið verk að vinna og ég vil nota þetta tækifæri til að óska nýrri ríkisstjórn velfarnaðar og um leið skora á hana að sýna í verki að hún hafi metnað og getu til að láta Ísland verða í fararbroddi í heiminum í að tryggja fötluðu fólki þau mannréttindi sem því ber að njóta og það þarf svo mikið á að halda. Það eru allar aðstæður til þess hér á landi. Vilji er allt sem þarf.“
Lesa meira

Múrbrjótur - 2017

María Þ. Hreiðarsdóttir hlýtur Múrbrjótinn árið 2017 fyrir lífssögu sína sem hún segir í bókinni Ég lifði í þögninni. María skráði lífssögu sína með Guðrúnu Stefánsdóttur og kom bókin út fyrr á þessu ári. Í bókinni segir María frá lífshlaupi sínu allt frá barnaæsku til dagsins í dag, baráttumálum og framtíðardraumum.
Lesa meira

Samfélagsleg ábyrgð gagnvart fötluðum börnum

Árni Múli Jónasson framkvæmdastjóri Þroskahjálpar og Sigrún Birgisdóttir framkvæmdastjóri Einhverfusamtakanna skrifa grein í Fréttablaðið 30. nóv.
Lesa meira

Múrbrjótur

Alþjóðadagur fatlaðs fólks er haldinn um heim allan 3. desember. Fyrsti alþjóðlegi dagur fatlaðs fólks var haldinn af Sameinuðu þjóðunum árið 1992.
Lesa meira

Áskorun send forystufólki í stjórnarviðræðum

Samtökin sendu í dag áskorun til þeirra sem standa í stjórnarviðræðum þess efnis að gæta þess sérstaklega að mannréttindi fatlaðs fólks fái það vægi í viðræðunum og í stjórnarsáttmála sem rétt og skylt er. Jafnframt sendu samtökin ályktanir landsþings til allra.
Lesa meira

Hæstiréttur og mannréttindi fatlaðs fólks.

Mann­rétt­indi eru til­tekin laga­leg rétt­indi sem er við­ur­kennt að eru öllu fólki svo mik­il­væg að þjóðir heims hafa komið sér saman um að öll ríki verði að gera það sem í þeirra valdi stend­ur til að tryggja að allir fái notið þess­ara rétt­inda, alltaf og alls stað­ar og án mismununar.
Lesa meira