29.05.2017
Ísland fullgilti samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sl. haust og skuldbatt sig þar með til að framfylgja öllum ákvæðum hans. Í samningnum eru sérstök ákvæði um skyldur ríkja til að tryggja fötluðu fólki aðgang að menntun. Þar segir m.a.:
Lesa meira
23.05.2017
Þroskahjálp hefur ýmiss konar samstarf og samráð við hlutaðeigandi stjórnvöld ríkis og sveitarfélaga og tekur þátt í starfi nefnda og hópa sem stjórnvöld skipa. Samtökin reyna þar, eins og og nokkur kostur er, að hafa áhrif til þess að lög, reglur, stjórnsýsla og þjónusta verði sem best sniðin að þörfum fatlaðs fólks og tækifærum þess til sjálfstæðs lífs og þátttöku í samfélaginu.
Lesa meira
16.05.2017
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, afhenti í dag dagskrárgerðarfólki og hugmyndasmiðum sjónvarpsþáttanna Með okkar augum Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar 2017 á mannréttindadegi Reykjavikurborgar.
Lesa meira
10.05.2017
Í maí verða haldin tvö mismunandi málþing um innleiðingu samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks sem Þroskahjálp í samvinnu við fleiri aðila stendur að.
Lesa meira