Fréttir

Tvö málþing um innleiðingu samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks

Í maí verða haldin tvö mismunandi málþing um innleiðingu samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks sem Þroskahjálp í samvinnu við fleiri aðila stendur að.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um jafna meðferð á vinnumarkaði

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2018-2022

Lesa meira

Fundur Landssamtakanna Þroskahjálpar með mennta- og menningarmálaráðherra.

Formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar fundaði 26. apríl s.l. með Kristjáni Þór Júlíussyni, mennta- og menningarmálaráðherra. Á fundinum var farið yfir ýmis mikilvæg mál sem varða tækifæri og réttindi fatlaðs fólks, einkum barna og fólks með þroskahamlanir og skyldar raskanir, til menntunar og þátttöku í menningarlífi.
Lesa meira

Fundur Landssamtakanna Þroskahjálpar með heilbrigðisráðherra.

Formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar fundaði í gær með Óttarri Proppé, heilbrigðisráðherra. Á fundinum var farið yfir ýmis mikilvæg mál sem varða aðgengi fatlaðs fólks að heilbrigðisþjónustu, einkum barna og fólks með þroskahamlanir og skyldar raskanir.
Lesa meira

Bréf til dómsmálaráðherra varðandi sanngirnisbætur

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar.

Lesa meira

Diplómanám Myndlistaskólans í Reykjavík fyrir fólk með þroskahömlun. - Tækifæri til náms og listsköpunar sem má alls ekki glatast.

Það þarf ekki að hafa mörg orð um það hversu mikilvægt það er fyrir fólk með þroskahömlun og alveg sérstaklega ungmenni að hafa tækifæri til menntunar eins og annað fólk og önnur ungmenni. Því miður eru þau tækifæri þó allt of fá hér á landi. Í íslenskum rannsóknum kemur fram að ungt fólk með þroskahömlun óskar eftir því að halda áfram námi að loknum framhaldsskóla og að þörf er á að auka aðgengi ungmenna með þroskahamlanir að námi á háskólastigi, þar með talið að listnámi.
Lesa meira

Að byrja á öfugum enda

„Það er mikið áhyggjuefni því að bláköld staðreyndin er sú að atvinnutækifæri fyrir fólk sem er með skerta starfsgetu vegna fötlunar eða af öðrum ástæðum eru allt of fá og fábreytileg hér á landi. Ríki og sveitarfélög eru mjög stórir vinnuveitendur en gera samt mjög lítið til að tryggja fötluðu fólki þau tækifæri og almenni vinnumarkaðurinn er yfirleitt áhugalítill og ósveigjanlegur, jafnvel fordómafullur.“
Lesa meira

Til hlutaðeigandi stjórnvalda varðandi sanngirnisbætur

Lesa meira