27.11.2017
Alþjóðadagur fatlaðs fólks er haldinn um heim allan 3. desember. Fyrsti alþjóðlegi dagur fatlaðs fólks var haldinn af Sameinuðu þjóðunum árið 1992.
Lesa meira
14.11.2017
Samtökin sendu í dag áskorun til þeirra sem standa í stjórnarviðræðum þess efnis að gæta þess sérstaklega að mannréttindi fatlaðs fólks fái það vægi í viðræðunum og í stjórnarsáttmála sem rétt og skylt er. Jafnframt sendu samtökin ályktanir landsþings til allra.
Lesa meira
10.11.2017
Mannréttindi eru tiltekin lagaleg réttindi sem er viðurkennt að eru öllu fólki svo mikilvæg að þjóðir heims hafa komið sér saman um að öll ríki verði að gera það sem í þeirra valdi stendur til að tryggja að allir fái notið þessara réttinda, alltaf og alls staðar og án mismununar.
Lesa meira
08.11.2017
Um þetta fjallar ráðstefna réttindavaktar velferðarráðuneytisins 24. nóvember. Aðalfyrirlesari er dr. Joanne Watson frá Dekain háskólanum í Melbourne, Ástralíu. Ráðstefnan fer fram á Hótel Natura í Reykjavík.
Lesa meira
07.11.2017
Alþjóðadagur fatlaðs fólks er haldinn hátíðlegur um allan heim þann 3. desember ár hvert. Þennan dag hafa samtökin valið til að afhenda viðurkenninguna Múrbrjótinn.
Lesa meira
06.11.2017
Eftirlitsnefnd með samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks hefur m.a. það mikilvæga hlutverk að gefa ríkjum leiðbeiningar, „almennar athugasemdir“ (e. General Comments), varðandi túlkun og framkvæmd á einstökum greinum samningsins og skýra hvernig þau geta staðið við skuldbindingar sínar samkvæmt þeim.
Lesa meira
06.11.2017
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út íslenska þýðingu á skýrslu um niðurstöður úttektar á menntun án aðgreiningar á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi á Íslandi sem fram fór frá nóvember 2015 til ársbyrjunar 2017. Skýrslan var unnin af Evrópumiðstöð um nám án aðgreiningar og sérþarfir.
Lesa meira
30.10.2017
Landssamtökin Þroskahjálp og Minningarsjóður Jóhanns Guðmundssonar stóðu fyrir málstofu um ofangreint efni föstudaginn 27. október.
Lesa meira
31.10.2017
-
31.10.2017
Gerard Quinn, einn fremsti fræðimaður og baráttumaður fyrir mannréttindum fatlaðs fólks verður hér á landi dagana 30 og 31 okt og 1 nóv. Hann heldur einn opinberan fyrirlestur um Samning SÞ um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira
12.10.2017
Formaður og framkvæmdastjóri samtakanna rita grein sem birtist í Fréttablaðinu 12. október vegna takmarkana fólks með þroskahömlun að nýta kosningarétt sinn.
Lesa meira