Fréttir

Múrbrjótur

Alþjóðadagur fatlaðs fólks er haldinn um heim allan 3. desember. Fyrsti alþjóðlegi dagur fatlaðs fólks var haldinn af Sameinuðu þjóðunum árið 1992.
Lesa meira

Áskorun send forystufólki í stjórnarviðræðum

Samtökin sendu í dag áskorun til þeirra sem standa í stjórnarviðræðum þess efnis að gæta þess sérstaklega að mannréttindi fatlaðs fólks fái það vægi í viðræðunum og í stjórnarsáttmála sem rétt og skylt er. Jafnframt sendu samtökin ályktanir landsþings til allra.
Lesa meira

Hæstiréttur og mannréttindi fatlaðs fólks.

Mann­rétt­indi eru til­tekin laga­leg rétt­indi sem er við­ur­kennt að eru öllu fólki svo mik­il­væg að þjóðir heims hafa komið sér saman um að öll ríki verði að gera það sem í þeirra valdi stend­ur til að tryggja að allir fái notið þess­ara rétt­inda, alltaf og alls stað­ar og án mismununar.
Lesa meira

Að skilja vilja og vilja skilja. Hvernig er hægt að styðja fólk sem notar óhefðbundnar tjáskiptaleiðir til að fara með sjálfræði sitt?

Um þetta fjallar ráðstefna réttindavaktar velferðarráðuneytisins 24. nóvember. Aðalfyrirlesari er dr. Joanne Watson frá Dekain háskólanum í Melbourne, Ástralíu. Ráðstefnan fer fram á Hótel Natura í Reykjavík.
Lesa meira

Múrbrjótur - leitað eftir ábendingum

Alþjóðadagur fatlaðs fólks er haldinn hátíðlegur um allan heim þann 3. desember ár hvert. Þennan dag hafa samtökin valið til að afhenda viðurkenninguna Múrbrjótinn.
Lesa meira

Um rétt fatlaðs fólks til að lifa sjálfstæðu lífi og án aðgreiningar í samfélaginu.

Eftirlitsnefnd með samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks hefur m.a. það mikilvæga hlutverk að gefa ríkjum leiðbeiningar, „almennar athugasemdir“ (e. General Comments), varðandi túlkun og framkvæmd á einstökum greinum samningsins og skýra hvernig þau geta staðið við skuldbindingar sínar samkvæmt þeim.
Lesa meira

Lokaskýrsla Evrópumiðstöðvar um menntun fyrir alla á íslensku

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út íslenska þýðingu á skýrslu um niðurstöður úttektar á menntun án aðgreiningar á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi á Íslandi sem fram fór frá nóvember 2015 til ársbyrjunar 2017. Skýrslan var unnin af Evrópumiðstöð um nám án aðgreiningar og sérþarfir.
Lesa meira

Velheppnuð málstofa um stöðu og réttindi seinfærra foreldra og barna þeirra

Landssamtökin Þroskahjálp og Minningarsjóður Jóhanns Guðmundssonar stóðu fyrir málstofu um ofangreint efni föstudaginn 27. október.
Lesa meira

Samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Umbreytingatæki fyrir jöfn borgararéttindi um allan heim

Gerard Quinn, einn fremsti fræðimaður og baráttumaður fyrir mannréttindum fatlaðs fólks verður hér á landi dagana 30 og 31 okt og 1 nóv. Hann heldur einn opinberan fyrirlestur um Samning SÞ um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira

Fá ekki að kjósa vegna fötlunar

Formaður og framkvæmdastjóri samtakanna rita grein sem birtist í Fréttablaðinu 12. október vegna takmarkana fólks með þroskahömlun að nýta kosningarétt sinn.
Lesa meira