16.10.2017
-
18.10.2017
Vekjum athygli á norrænni ráðstefnu um fötlun 2017 sem haldin er á vegum NWC - Nordic welfare center - í Stokkhólmi 16. - 18 október nk.
Lesa meira
10.08.2017
Okkur er sönn ánægja að segja frá því að sjöunda sería hinna margverðlaunuðu þátta Með okkar augum fer í loftið þriðjudaginn 15. ágúst kl. 20.10.
Lesa meira
05.07.2017
Í dag var send út sameiginleg áskorun til stjórnvalda vegna fullgildingar viðauka við samning SÞ um réttindi fatlaðs fólks
Lesa meira
20.06.2017
Í dag, 20. júní, er alþjóðadagur flóttafólks.
Í nýrri skýrslu Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna kemur fram að aldrei hafi fleiri verið á flótta vegna stríðs, ofbeldis og ofsókna, eða 65,6 milljónir manna. Helmingur þeirra eru börn og 50% flóttabarna á grunnskólaaldri ganga ekki í skóla
Lesa meira
20.06.2017
Í síðustu viku gengu tveir dómar í Hæstarétti sem hljóta að vekja spurningar varðandi stöðu fólks með þroskahömlun gagnvart íslenska réttarkerfinu (lögreglu, ákæruvaldi og dómstólum) og hvort það njóti verndar þess til jafns við aðra.
Lesa meira
19.06.2017
Þroskahjálp vekur athygli á afar áhugaverðri grein Rannveigar Traustadóttur og James G. Rice, Kosningar, lýðræði og fatlað fólk, sem birtist í júníhefti af tímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla. Þar er fjallað um þær fjölmörgu hindranir sem eru í vegi þess að allt fatlað fólk njóti réttinda til að taka þátt í stjórnmálum og kosningum til jafns við aðra.
Lesa meira