14.11.2018
Landssamtökin Þroskahjálp lýsa mjög miklum áhyggjum af fréttum sem birst hafa í fjölmiðlum um að fjárlaganefnd hyggist lækka fyrirhugaðar greiðslur til öryrkja frá því sem gert var ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi 2019.
Lesa meira
01.11.2018
Umboðsmaður barna auglýsir eftir þátttakendum í sérfræðihópa fatlaðra barna og unglinga .
Lesa meira
31.10.2018
Landssamtökin Þroskahjálp héldu fulltrúafund sinn á Egilsstöðum 26. - 28. okt. sl.
Lesa meira
31.10.2018
Velferðarráðuneytið í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Sjálfsbjörg, landssamband hreyfihamlaðra, boðar til ráðstefnu og málstofa dagana 7. – 8. nóvember á Hótel Hilton undir yfirskriftinni „Tímamót í velferðarþjónustu“.
Lesa meira