22.11.2018
Í umræðum á alþingi og í fjölmiðlum um þá tillögu meirihluta fjárlaganefndar að framlög til greiðslu örorkubóta hækki á árinu 2019 um 2.9 milljarða kr. stað 4 milljarða kr., eins og gert var ráð fyrir í fjárlagafrumvarpinu þegar það var lagt fram, hafa komið fram staðhæfingar sem Landssamtökin Þroskahjálp telja óhjákvæmilegt að andmæla og leiðrétta.
Lesa meira
14.11.2018
Landssamtökin Þroskahjálp lýsa mjög miklum áhyggjum af fréttum sem birst hafa í fjölmiðlum um að fjárlaganefnd hyggist lækka fyrirhugaðar greiðslur til öryrkja frá því sem gert var ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi 2019.
Lesa meira
01.11.2018
Umboðsmaður barna auglýsir eftir þátttakendum í sérfræðihópa fatlaðra barna og unglinga .
Lesa meira
31.10.2018
Landssamtökin Þroskahjálp héldu fulltrúafund sinn á Egilsstöðum 26. - 28. okt. sl.
Lesa meira