Fréttir

BJÖRG – bjargráð tilfinningastjórnunar fyrir fólk með þroskaraskanir

STRÁ (stuðnings- og ráðgjafarteymi Reykjavíkurborgar) halda í samstarfi við Landssamtökin Þroskahjálp námskeið á Hótel Örk í Hveragerði 26. - 28. september nk.
Lesa meira

Seinfærir foreldrar leita til Mannréttindadómstóls Evrópu vegna forsjársviptingar.

Fréttatilkynningu OPUS lögmanna sem fara með málið fyrir foreldrana má lesa hér:
Lesa meira

Lions-klúbburinn Þór gefur Þroskahjálp lyftara til að nota í Daðahúsi, orlofshúsi samtakanna á Flúðum

Það má segja að Lions-klúbburinn Þór hafi tekið Daðahús í fóstur því að klúbburinn hefur á undanförnum árum unnið að ýmsum endurbótum í húsinu og við það og nú í gær gaf klúbburinn Þroskahjálp lyftara til að auðvelda fötluðu fólki sem dvelst í húsinu að nýta heitan pott sem er við húsið og við fleira sem lyftarinn getur auðveldað.
Lesa meira

Varðar búsetuskilyrði í lögum um almannatryggingar.

Þroskahjálp vekur athygli á frétt á mbl.is, "Flutti of seint heim til Íslands "þar sem fjallað er um íslenskan fatlaðan mann sem hefur samkvæmt því sem þar kemur fram hvorki rétt til ör-orkulífeyris frá Tryggingastofnun né atvinnu með stuðningi því hann bjó með foreldrum sín-um í Svíþjóð í 15 ár á barnsaldri. Landsamtökin Þroskahjálp hefur ítrekað tekið þessi mál upp við stjórnvöld og sendi í júlí og september 2016 eftirfarandi erindi til félags- og húsnæðismálaráðherra og afrit til forstjóra Tryggingastofnunar og þáverandi formanns og annarra sem þá sátu í velferðarnefnd Alþingis. Málið hefur einnig verið tekið upp á fundum með Tryggingastofnun og velferðarnefnd Alþingis. Engin viðbrögð hafa komið frá þessum aðilum við þessum erindum samtakanna.
Lesa meira

Ábendingar Landssamtakanna Þroskahjálpar til vinnuhóps ráðuneyta um gerð skýrslu um framkvæmd samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (Barnasáttmálans).

Lesa meira

Fundur Landssamtakanna Þroskahjálpar með mennta- og menningarmálaráðherra.

Formaður og framkvæmdastjóri Landssamtakanna Þroskahjálpar funduðu fyrr í dag með Lilju Dögg Alferðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. Á fundinum var farið yfir ýmis mikilvæg mál sem varða tækifæri og réttindi fatlaðs fólks, einkum barna og fólks með þroskahamlanir og skyldar raskanir, til menntunar og þátttöku í menningarlífi.
Lesa meira

Málstofa á vegum Rannsóknarstofu í þroskaþjálfafræðum

Málstofa á vegum Rannsóknarstofu í þroskaþjálfafræðum þriðjudaginn 8. maí kl. 13.00-15.00 í stofu K-208 á Menntavísindasviði við Stakkahlíð.
Lesa meira

Áskorun til velferðarnefndar alþingis

Landssamtökin Þroskahjálp skora á velferðarnefnd að búa svo um hnúta að fulltryggt verði að ef frumvarp þetta verður að lögum sé engin hætta á að framkvæmd stjórnvalda á grundvelli þeirragangi á nokkurn hátt gegn ákvæðum og markmiðum samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks varðandi sjálfstætt líf og útrýmingu stofnanaþjónustu við það.
Lesa meira

Réttarbætur fyrir fatlað fólk.

Alþingi samþykkti í dag lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsaþarfir og lög um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um heilbrigðisþjónustu (dvalarrými og dagdvöl) o.fl., 426. mál.

Lesa meira