25.05.2020
Landssamtökin Þroskahjálp, í samstarfi við UngRÚV og þáttagerðarteymið að baki þáttunum „Með okkar augum“ hlutu styrk úr Barnamenningarsjóði fyrir listasmiðjum fyrir unglinga með þroskahömlun!
Lesa meira
14.05.2020
Landssamtökin Þroskahjálp lýsa yfir undrun og vonbrigðum hvernig tekið var á ofbeldisbroti gegn fötluðu barni hjá leikskóla Kópavogsbæjar.
Lesa meira
27.04.2020
Líðan þjóðar á tímum COVID-19 er vísindarannsókn á vegum Háskóla Íslands, Embættis landlæknis og sóttvarnalæknis sem miðar að því að auka þekkingu á áhrifum faraldursins á líðan og lífsstíl landsmanna. Rannsóknin er hluti af alþjóðlegu rannsóknarverkefni á þessu sviði og er opin öllum einstaklingum 18 ára og eldri sem hafa rafræn skilríki eða íslykil.
Lesa meira