Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar tillögu til þingsályktunar um orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 35 mál.

Lesa meira

Þekkir þú múrbrjót?

Múrbrjóturinn er viðurkenning sem Landssamtökin Þroskahjálp veita einstaklingi eða einstaklingum, félagi eða verkefni sem að mati samtakanna hefur brotið niður múra í réttindamálum fatlaðs fólks og viðhorfum til þess og stuðlað þannig að því að fatlað fólk verði fullgildir þátttakendur í samfélaginu og hafi tækifæri til að lifa eðlilegu lífi til jafns við aðra.
Lesa meira

Ný stjórn Landssamtakanna Þroskahjálpar

Á landsþingi Landssamtakanna Þroskahjálpar þann 26. október var kjörin ný stjórn. Bryndís Snæbjörnsdóttir var endurkjörin sem formaður til næstu tveggja ára.
Lesa meira

Baráttan heldur áfram: viðtal við Freyju Haraldsdóttir

Freyja Haraldsdóttir, doktorsnemi og baráttukona fyrir réttindum fatlaðs fólks, stendur nú í strangri baráttu við stjórnvöld um rétt sinn til réttlátrar málsmeðferðar en hún vill fá að ljúka umsóknarferli um að gerast fósturforeldri.
Lesa meira

Réttar ákvarðanir

Í fullkomnum heimi tækjum við réttar ákvarðanir. Við myndum ekki ýta á snooze takkann á vekjaraklukkunni á morgnana, stunduðum líkamsrækt fjórum sinnum í viku, við keyptum jólagjafirnar í nóvember, fengjum okkur hóflega af kökunni á kaffistofunni, gleymdum engum afmælisdögum og værum til fyrirmyndar að öllu leyti.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um almannatryggingar og félagslega aðstoð (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja), 33. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um 300 þús. kr. lágmarksframfærslu almannatrygginga, 17. mál.

Lesa meira

Ráðstefnan Völundarhús sjálfræðis

Ráðstefna Landssamtakanna Þroskahjálpar, Völundarhús sjálfræðis: Fíkni- og geðheilbrigðisvandi fólks með þroskahömlun og einhverfu fer fram laugardaginn 26. október á Grand Hotel.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007 (hækkun lífeyris), 6. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2020, 1. mál.

Lesa meira