Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að reglugerð um þvingaða lyfjameðferð.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að leiðbeiningum fyrir sveitarfélög um stuðningsþjónustu samkvæmt lögum nr. 40/1991, um félagsþjónustu sveitarfélaga, með síðari breytingum.

Lesa meira

Þroskahjálp hlýtur styrk úr Barnamenningarsjóði!

Landssamtökin Þroskahjálp, í samstarfi við UngRÚV og þáttagerðarteymið að baki þáttunum „Með okkar augum“ hlutu styrk úr Barnamenningarsjóði fyrir listasmiðjum fyrir unglinga með þroskahömlun!
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga (alþjóðleg vernd, brottvísunartilskipunin, dvalar- og atvinnuleyfi), 717 mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um tillögu til þingsályktunar um markvissa fræðslu um kynjafræði, kynfrelsi, sjálfsákvörðunarrétt og þýðingu samþykkis í kynferðislegum samskiptum, 165. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (skipt búseta barns), 707. mál.

Lesa meira

Yfirlýsing vegna ofbeldisbrots á leikskóla Kópavogsbæjar

Landssamtökin Þroskahjálp lýsa yfir undrun og vonbrigðum hvernig tekið var á ofbeldisbroti gegn fötluðu barni hjá leikskóla Kópavogsbæjar.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um tillögu til þingsályktunar um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021-2025, mál 643.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2020, sbr. lög nr. 26/2020, 724. mál.

Lesa meira

Líðan þjóðar á tímum COVID-19

Líðan þjóðar á tímum COVID-19 er vísindarannsókn á vegum Háskóla Íslands, Embættis landlæknis og sóttvarnalæknis sem miðar að því að auka þekkingu á áhrifum faraldursins á líðan og lífsstíl landsmanna. Rannsóknin er hluti af alþjóðlegu rannsóknarverkefni á þessu sviði og er opin öllum einstaklingum 18 ára og eldri sem hafa rafræn skilríki eða íslykil.
Lesa meira