Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að tillögu til þingsályktunar um menntastefnu til 2030.

Lesa meira

Vill breyta hugarfari gagnvart fötluðum (grein úr Morgunblaðinu)

Þann 27. febrúar birtist greinin „Vill breyta hugarfari gagnvart fötluðum“ eftir Stefán Gunnar Sveinsson í Morgunblaðinu en blaðið hefur veitt Landssamtökunum Þroskahjálp góðfúslegt leyfi til endurbirtingar.
Lesa meira

Mikilvægt álit umboðsmanns Alþingis um sjálfsákvörðunarrétt fatlaðs fólks og SRFF!

Nýverið sendi umboðsmaður Alþingis frá sér álit vegna dvalar fatlaðs einstaklings á hjúkrunarheimili. Í áliti sínu kemst umboðsmaður að þeirri niðurstöðu að ákvarðanir stjórnvalda í málinu hafi ekki verið í samræmi við lög og samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um tillögu til þingsályktunar um undirritun og fullgildingu þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 73. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um breytingu á lögum um málefni innflytjenda, nr. 116/2012, með síðari breytingum (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð), 457. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að frumvarpi til laga um breytingar á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga.

Lesa meira

Lokað vegna veðurs

Skrifstofa Landssamtakanna Þroskahjálpar verður lokuð á morgun, föstudaginn 14. febrúar vegna veðurs.
Lesa meira

Ungmennaráð ályktar um menntamál og strætó

Annar fundur ungmennaráðs Landssamtakanna Þroskahjálpar fór fram þann 6. febrúar. Fundurinn var vel sóttur og er mikill baráttuhugur í ráðinu! Hópurinn samþykkti tvær ályktanir á fundinum sem snúa að þingsályktunartillögu um menntastefnu og strætó samgöngur við Hitt húsið.
Lesa meira

Annar fundur Ungmennaráðs Þroskahjálpar!

Fimmtudaginn 6. febrúar fer fram annar fundur Ungmennaráðs Þroskahjálpar kl. 16.00-18.00 (4 til 6).
Lesa meira