26.11.2020
Fötlunarfræði skoðar líf og aðstæður fatlaðs fólks út frá félagslegum skilningi og mannréttindanálgun með áherslu á þætti sem skapa og viðhalda fötlun og hindra þátttöku fatlaðs fólks í samfélaginu.
Lesa meira
24.11.2020
Um áramót rennur út frestur til að sækja um viðbótarumönnunargreiðslu vegna fyrstu bylgju COVID-19 (16. mars til 4. maí) hjá Tryggingastofnun ríkisins.
Lesa meira
20.11.2020
Í dag er alþjóðlegur dagur barna! Honum hefur verið fagnað í 66 ár til að vekja athygli á réttindum og velferð barna um allan heim.
Lesa meira
14.11.2020
Fundur stjórnar og aðildarfélaga Landssamtakanna Þroskahjálpar, haldinn laugardaginn 7. nóvember 2020, skorar á félagsmálaráðherra að tryggja greiðslur til foreldra sem þurfa að vera frá vinnu vegna umönnunar og stuðnings við fötluð börn sín vegna skertrar þjónustu í tengslum við COVID-19 eða vegna verndarsóttkvíar. Mikilvægt er að sá réttur nái einnig til foreldra fullorðins fatlaðs fólks sem býr í foreldrahúsum og einnig annarra aðstandenda fatlaðs fólks sem taka þetta að sér.
Lesa meira
11.11.2020
Nordic Welfare Center stendur fyrir vefráðstefnu um vinnuumhverfi framtíðarinnar og fatlað fólk þann 27. nóvember næstkomandi.
Lesa meira
11.11.2020
Framfærendur barna sem voru með gilt umönnunarmat á tímabilinu 16. mars til 4. maí geta nú sótt um viðbótargreiðslu vegna COVID -19. Um er að ræða eingreiðslu vegna aukinnar umönnunar barns sem skapast hefur vegna COVID-19 faraldurs. Upphæð eingreiðslunnar er 48.108 kr.
Lesa meira