Fréttir

Myndlistarbraut fyrir nemendur af starfsbrautum!

Auglýst er eftir umsóknum á myndlistarbraut Myndlistaskólans í Reykjavík. Skólinn býður upp á 1 árs listnám fyrir nemendur sem lokið hafa starfsbraut framhaldsskóla eða sambærilegu námi.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, nr. 38/2018 (notendaráð), 838. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að reglugerð um þvingaða lyfjameðferð.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að leiðbeiningum fyrir sveitarfélög um stuðningsþjónustu samkvæmt lögum nr. 40/1991, um félagsþjónustu sveitarfélaga, með síðari breytingum.

Lesa meira

Þroskahjálp hlýtur styrk úr Barnamenningarsjóði!

Landssamtökin Þroskahjálp, í samstarfi við UngRÚV og þáttagerðarteymið að baki þáttunum „Með okkar augum“ hlutu styrk úr Barnamenningarsjóði fyrir listasmiðjum fyrir unglinga með þroskahömlun!
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga (alþjóðleg vernd, brottvísunartilskipunin, dvalar- og atvinnuleyfi), 717 mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um tillögu til þingsályktunar um markvissa fræðslu um kynjafræði, kynfrelsi, sjálfsákvörðunarrétt og þýðingu samþykkis í kynferðislegum samskiptum, 165. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (skipt búseta barns), 707. mál.

Lesa meira

Yfirlýsing vegna ofbeldisbrots á leikskóla Kópavogsbæjar

Landssamtökin Þroskahjálp lýsa yfir undrun og vonbrigðum hvernig tekið var á ofbeldisbroti gegn fötluðu barni hjá leikskóla Kópavogsbæjar.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um tillögu til þingsályktunar um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021-2025, mál 643.

Lesa meira