Fréttir

Nýjar reglur á höfuðborgarsvæðinu útaf kórónaveirunni

Nú er búið að breyta reglum á höfuðborgarsvæðinu vegna kórónu-veirunnar því það eru fleiri að smitast. Við þurfum öll að passa okkur!
Lesa meira

Við bönkum ekki í ár!

Almanak Þroskahjálpar fyrir árið 2021 er komið út! Vegna COVID-19 munu sölumenn ekki ganga í hús til að selja almanakið í ár. Því biðjum við stuðningsfólk mannréttinda fatlaðs fólks og velunnara Þroskahjálpar að kaupa eintak í vefverslun okkar, í völdum verslunum eða með því að greiða greiðsluseðil sem birtist í ákveðnum póstnúmerum.
Lesa meira

Opið er fyrir umsóknir í meistaranám í fötlunarfræði til og með 15. október 2020.

Fötlunarfræði skoðar líf og aðstæður fatlaðs fólks út frá félagslegum skilningi og mannréttindum.
Lesa meira

Alþjóðlegur dagur þroskaþjálfa!

Í dag, 2. október, er aþjóðlegur dagur þroskaþjálfa!
Lesa meira

Nú er hægt að nálgast umboð í Heilsuveru!

Embætti landlæknis hefur útbúið rafræna lausn í Heilsuveru fyrir umboð til að sækja lyf. 16 ára eða eldri geta nú með einföldum hætti gefið öðrum umboð til að sækja fyrir sig ávísuð lyf í apótek.
Lesa meira

Almanak ársins 2021 er komið!

Almanak Þroskahjálpar fyrir árið 2021 er komið út og í þetta sinn prýða hin skemmtilegu útsaumsverk Loja Höskuldssonar almanakið. Vegna COVID-19 ganga sölumenn okkar ekki í hús í ár og því biðjum við vini Þroskahjálpar að panta sér eintak í gegnum tölvupóst eða á nýrri vefverslun samtakanna!
Lesa meira

Frjáls félagasamtök kynna skýrslu til Barnaréttarnefndar SÞ

Í dag var kynnt skýrsla frjálsra félagasamtaka um stöðu mannréttinda barna á Íslandi til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna sem unnið hefur verið að frá árinu 2018.
Lesa meira

Gleðilegan jafnlaunadag!

Krafan um sömu laun fyrir samskonar störf er krafa um mannréttindi. Þess háttar misrétti, m.a. gagnvart konum, hefur viðgengist allt of lengi í íslensku samfélagi og gerir það enn. Við verðum að breyta því. Landssamtökin Þroskahjálp taka heilshugar undir þá sjálfsögðu réttlætiskröfu á þessum jafnlaunadegi eins og alla daga ársins.
Lesa meira

Allt fatlað fólk skuli fá að nýta kosningarétt sinn án hindrana!

Landssamtökin Þroskahjálp hafa lengi barist fyrir auknum lýðræðislegum réttindum fatlaðs fólks sem hefur í gegnum tíðina verið skertur hér á landi eins og víðast í heiminum. Óskertur réttur til að kjósa er þar grundvallarþáttur.
Lesa meira

Tillögur og ábendingar Mannréttindaskrifstofu Íslands og Landssamtakanna Þroskahjálpar um atriði sem leggja skal áherslu á við gerð skýrslu Íslands um framkvæmd alþjóðasamnings um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi.

Lesa meira