08.12.2020
Landssamtökin Þroskahjálp reka heilsárshús á Flúðum sem nefnist Daðahús. Húsið er með mjög góðu aðgengi.
Lesa meira
03.12.2020
Múrbrjótur Landssamtakanna Þroskahjálpar var afhentur í dag, en viðurkenningin er veitt þeim sem að mati samtakanna hafa brotið niður múra í réttindamálum og viðhorfum til fatlaðs fólks og stuðlað þannig að því að það fái tækifæri til að vera fullgildir þátttakendur í samfélaginu og til að lifa eðlilegu til jafns við aðra.
Lesa meira
02.12.2020
Í dag er alþjóðadagur fatlaðs fólks, 3. desember en í ár er þemað „Building Back Better: toward a disability-inclusive, accessible and sustainable post COVID-19 World“, eða hvernig við byggjum upp betri heim eftir COVID-19 með inngildingu, aðgengi og sjálfbærni að leiðarljósi.
Lesa meira
30.11.2020
Múrbrjótur Landssamtakanna Þroskahjálpar verður afhendur í streymi þann 3. desember á alþjóðadegi fatlaðs fólks.
Lesa meira
27.11.2020
Friðrik Sigurðsson, fyrrum framkvæmdastjóri og núverandi verkefnastjóri Þroskahjálpar, er handhafi Kærleikskúlu Styrktarfélags lamaðara og fatlaðra í ár. Friðrik hlýtur kærleikskúluna fyrir frumkvöðlastörf í réttindabaráttu fatlaðs fólks!
Lesa meira
26.11.2020
Nýverið var greint var frá hræðilegum aðbúnaði og meðferð á heimilisfólki á vistheimilinu Arnarholti. Þann 12. nóvember sl.l. sendu Þroskahjálp og Geðhjálp erindi til velferðarnefndar Alþingis að nefndin hlutist til um að gerð verði óháð rannsókn á aðbúnaði og meðferð fullorðins fatlaðs fólks með þroskahömlun annars vegar og fullorðinna með geðrænan vanda hins vegar sl. 80 ár á Íslandi.
Lesa meira