Fréttir

Nýr bæklingur um COVID á auðskildu máli

Í upphafi COVID faraldursins gerðu Landssamtökin Þroskahjálp upplýsingabækling um COVID á auðlesnu máli í samvinnu við landlækni og heilbrigðisráðuneytið. Nú er komin út uppfærð útgáfa.
Lesa meira

Ofbeldi gegn fötluðu fólki og ábyrgð stjórnvalda

Í september 2020 sendu Landssamtökin Þroskahjálp erindi á Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar (GEF) um verklag sveitarfélaga varðandi ofbeldi gegn fötluðu fólki. Fyrirspurnin kom í kjölfar dóms sem hafði fallið í Héraðsdómi Reykjavíkur nokkrum dögum áður, í máli ungrar fatlaðrar konu sem varð fyrir kynferðisofbeldi af hálfu starfsmanns í skammtímadvöl á vegum Reykjavíkurborgar.
Lesa meira

„Veistu hvað kostar að reka þetta fólk?“

Flest fatlað fólk þekkir þá vondu tilfinningu að um það sé rætt eins og byrði á samfélaginu.
Lesa meira

Upplýsingar um COVID bólusetningu á auðlesnu máli

Þroskahjálp og Embætti landlæknis hafa gefið út leiðbeiningar um COVID bólusetninguna á auðlesnu máli.
Lesa meira

Opið bréf til ráðherra: geðheilsuteymi fyrir útvalda

Geðheilsuteymi heilsugæslunnar vísa fólki með þroskahömlun og á einhverfurófi frá. Óskað er eftir svörum heilbrigðisráðherra.
Lesa meira

Uppbygging á vegum Þroskahjálpar

Landssamtökin Þroskahjálp reka Húsbyggingasjóð sem byggir og kaupir íbúðir sem leigðar eru fötluðu fólki. Markmiðið er að greiða fyrir því að sveitarfélög standi við lagalegar skuldbindingar sínar um að sjá fötluðu fólki fyrir hentugu húsnæði á viðráðanlegu verði.
Lesa meira

Fyrsta skýrsla Íslands til Sameinuðu þjóðanna vegna samnings um réttindi fatlaðs fólks birt

Fyrsta skýrsla Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks hefur verið birt. Skýrslunni er ætlað að veita mynd af hvernig til hefur tekist að efna skuldbindingar samningsins.
Lesa meira

Opið bréf til dómsmálaráðherra og dómstólasýslunnar

Landssamtökin Þroska­hjálp, Öryrkjabandalag Íslands og Stígamót hafa sent dómsmálaráðherra og dómstólasýslunnni opið bréf vegna mis­mununar á grund­velli fötlunar þegar maður var sýknaður af kyn­ferðis­brota­máli, meðal annars vegna þess að ó­dæmi­gerð ein­hverfa brota­þola, sonar hans, hafi tor­veldað mögu­leikann á því að meta framburð hans trúverðugan.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga (lágmarksíbúafjöldi sveitarfélags). 378. mál.

Lesa meira

AUÐLESIÐ: Nýjar reglur útaf COVID 8. febrúar

Fáir eru smitaðir af COVID á Íslandi. Þess vegna er hægt að slaka aðeins á reglum í samfélaginu. Stjórnvöld hafa ákveðið að
Lesa meira