Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um frumvarp til kosningalaga, 339. mál.

Lesa meira

Mikilvægast að vera sýnileg og fá raunveruleg tækifæri

Sunna Dögg Ágústsdóttir er ung baráttukona sem hefur tekið mikinn og virkan þátt í ungmennaráði Þroskahjálpar og verið samtökunum til liðsinnis í ýmsum verkefnum. Hér svarar hún nokkrum spurningum um baráttumálin og draumana sem hún hefur fyrir hönd ungs fólks með þroskahömlun og/eða einhverfu.
Lesa meira

Breytingar á skrifstofu Þroskahjálpar

Þær breytingar hafa orðið á skrifstofu Landssamtakanna Þroskahjálpar að Árni Múli Jónasson hefur tekið að sér verkefni fyrir samtökin Transparency International á Íslandi í hlutastarfi.
Lesa meira

Tækifæriskort komin í sölu!

Fyrir jólin hófum við sölu á jólakortum með myndum Sigrúnar Eldjárn sem seldust upp og þökkum við kærlega fyrir góðar viðtökur!
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga breytingu á lögum um réttindi sjúklinga, nr. 74/1997.

Lesa meira

Um hatursorðræðu

Hatursorðræða (e. hate speech) hefur verið skilgreind sem „orðræða sem ræðst gegn einstaklingi eða hópi á grundvelli til dæmis kynþáttar, trúar, kyns, fötlunar eða kynhneigðar.“
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um áform um um breytingu á lögum um réttindi sjúklinga nr. 74/1997 (þvinguð meðferð, inngrip og önnur valdbeiting).

Lesa meira

Þroskahjálp hættir útgáfu tímarits

Landssamtökin Þroskahjálp hafa í rúma fjóra áratugi gefið út tímarit til þess að segja frá starfi samtakanna og vekja athygli á réttindum, hagsmunum og tækifærum fatlaðs fólks.
Lesa meira

Gleðilega hátíð!

Landssamtökin Þroskahjálp óska þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ár. Með þökkum fyrir stuðning á árinu sem er að líða!
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (skattalegir hvatar fyrir lögaðila sem starfa til almannaheilla), 342. mál.

Lesa meira