13.04.2021
Mikið hefur verið skrifað um mál Freyju Haraldsdóttur á netinu og ummæli sem hafa verið látin falla vekja óhug hjá fötluðu fólki, aðstandendum þess og öllum sem vinna að réttindabaráttu fatlaðs fólks.
Lesa meira
26.03.2021
Nýr starfsmaður hefur verið ráðinn á skrifstofu Þroskahjálpar til að sjá um samhæfingu námsframboðs og atvinnutækifæra.
Lesa meira
25.03.2021
Í gær var kveðinn upp mikilvægur dómur í máli Erlings Smith gegn Mosfellsbæ í héraðsdómi Reykjavíkur, en margir hafa fylgst með baráttu Erlings fyrir að fá NPA-þjónustu síðustu árin.
Lesa meira
25.03.2021
Nú er aftur búið að herða samkomutakmarkanir vegna þess að COVID smitum hefur fjölgað mjög hratt. Reglurnar gilda frá 25. mars til 15. apríl.
Lesa meira