Fréttir

Styrktarsjóður Kristins Arnar Friðgeirssonar óskar eftir umsóknum

Auglýst er eftir umsóknum í styrktarsjóð Kristins Arnar sem hefur þann tilgang að styrkja fólk með þroskahömlun til náms, lista og íþróttaþátttöku.
Lesa meira

Hvernig gengur þér að kjósa?

Fatlað fólk á rétt á að taka þátt í kosningum og stjórnmálalífi! Landssamtökin Þroskahjálp vita að fatlað fólk mætir mörgum hindrunum þegar kemur að því að taka þátt í stjórnmálum og kjósa.
Lesa meira

Hvernig Covid hafði andleg áhrif á mig

Grein eftir Ólaf Snævar um áhrif COVID-19 faraldursins á líðan hans.
Lesa meira

Réttindagæslan 10 ára!

Í dag fagnar réttindagæsla fatlaðs fólks 10 ára afmæli.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um mótun skuldbindinga íslenskra stjórnvalda í tengslum við þátttöku í átaksverkefni UN Women, Kynslóð jafnréttis (Generation Equality Forum).

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um frumvarp til laga um grunnskóla og framhaldsskóla (fagráð eineltismála), 716. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð sakamála, nr. 88/2008 (réttarstaða brotaþola, fatlaðs fólks og aðstandenda) 718. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 (barnaníðsefni, hatursorðræða mismunun o.fl.), 710. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um „Stafrænt Ísland – stefna um stafræna þróun“

Lesa meira

Fundur foreldra fatlaðra barna sem ekki fengu inngöngu í sérdeildir og skóla

Á miðvikudaginn 28. apríl standa Þroskarhjálp og Einhverfusamtökin fyrir fundi fyrir foreldra fatlaðra barna sem fengu ekki pláss í sérskólum eða sérdeildum í haust.
Lesa meira