Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð sakamála (réttarstaða brotaþola, fatlaðra og aðstandenda).

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun laga um almannatryggingar, 553. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um um breytingu á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007, (raunleiðrétting), 458. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um um tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu drengja í skólakerfinu, 489 mál.

Lesa meira

Synjun úrskurðarnefndar velferðarmála um styrk vegna hjálpartækis ekki í samræmi við lög

Umboðsmaður Alþingis birti í síðustu viku á heimasíðu sinni mjög mikilvægt álit varðandi réttindi fatlaðs fólks til hjálpartækja og minnti þar stjórnvöld á skyldur þeirra til að standa við skuldbindingar ríkisins til að virða mannréttindi fatlaðs fólks og framfylgja ákvæðum samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira

Samfélagsleg ábyrgð íslenskra fyrirtækja og fatlað fólk

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun voru samþykkt af fulltrúum allra aðildarríkja þeirra árið 2015 undir yfirskriftinni: „Enginn skilinn eftir“. Síðan hafa fjölmargir aðilar frá öllum sviðum samfélagsins, opinberar stofnanir, fyrirtæki og einstaklingar, heitið því að vinna í anda markmiðanna, sýna samfélagslega ábyrgð og leggja þannig sitt að mörkum til sjálfbærni í heimi þar sem enginn er skilinn eftir.
Lesa meira

Jafningjanámskeið Tabú

Jafningjanámskeið Tabú eru 6 vikna námskeið fyrir fatlað og langveikt fólk.
Lesa meira

Staða fatlaðs fólks í hamförum

Margir Íslendingar hafa eflaust síðustu vikur og mánuði leitt hugann að hamförum og neyðarástandi, eftir langan tíma með COVID-19 heimsfaraldrinum og nú nýverið vegna jarðskjálfta og yfirvofandi eldgoss. Þá hafa margar fjölskyldur komið sér upp „viðlagakassa“ eins og Rauði kross Íslands hefur hvatt fólk til að gera og jafnvel gert áætlanir um viðbrögð ef neyðarástand myndast fyrir heimili sín.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um stefnu um gervigreind

Landssamtökin Þroskahjálp hafa sent inn umsögn til vinnuhóps forsætisráðuneytisins sem vinnur að stefnu um gervigreind. Stefnan er ítarleg og er byggð á væntanlegri stefnu Landssamtakanna Þroskahjálpar um gervigreind og réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (bann við afneitun helfararinnar), 453. mál.

Lesa meira