07.03.2022
Þessa dagana eru hjá Þroskahjálp góðir gestir frá pólsku samtökunum ZMW, þar sem ungt fólk frá dreifbýlum svæðum fær tækifæri til að víkka sjóndeildarhringinn.
Lesa meira
06.03.2022
Þroskahjálp hefur, í samvinnu við Átak - félag fólks með þroskahömlun, TABÚ, NPA miðstöðina og Öryrkjabandalag Íslands, sett af stað söfnun fyrir fatlað fólk í Úkraínu.
Lesa meira
03.03.2022
Mjög margt fatlað fólk hefur ekki aðrar tekjur en örorkubætur sem eru skammarlega lágar og það hefur yfirleitt litla eða enga möguleika til að auka tekjur sínar, vegna fötlunar og fárra atvinnutækifæra.
Lesa meira
03.03.2022
Í dag snýst skóli án aðgreiningar um tækifæri allra barna. Þau hafa jafnan rétt til menntunar án aðgreiningar, sem er ekki aðeins skýrt og skilmerkilega tryggt í íslenskum lögum heldur einnig sérstaklega áréttaður í samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem íslenska ríkið ber að fara eftir.
Lesa meira
25.02.2022
Barnaþing Umboðsmanns barna verður haldið 3. -4. mars 2022 í Hörpu.
Lesa meira
25.02.2022
Þroskahjálp hefur hlotið 3 milljón kr. styrk frá Guðmundi Inga, félags- og vinnumarkaðsráðherra, vegna verkefnisins Ungt fólk og framtíðin.
Lesa meira
25.02.2022
Inclusion Europe kallar eftir því að fólk með þroskahömlun verði ekki skilið eftir í kjölfar árásar Rússlands á Úkraínu. Systursamtök Þroskahjálpar í Úkraínu segja brýna þörf fyrir m.a. leiðbeiningar fyrir fatlað fólk, skráningu á stöðu þess og stuðning og aðstoð fyrir fatlað fólk og fjölskyldur þess.
Lesa meira