Fréttir

Ræða formanns Þroskahjálpar á Múrbrjótinum 2021

Ræða Unnar Helgu Óttarsdóttur, formanns Þroskahjálpar á alþjóðlegum degi fatlaðs fólks við afhendingu Múrbrjótsins.
Lesa meira

Þrjú hljóta Múrbrjótinn

Múrbrjótur Landssamtakanna Þroskahjálpar, var afhentur í dag, 3. desember, á alþjóðlegum degi fatlaðs fólks. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, nýr félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, afhenti Múrbrjótinn við hátíðlega athöfn.
Lesa meira

Fundur vegna KLAPP með Strætó og TR

Strætó hefur tekið upp nýtt rafrænt greiðslukerfi sem heitir KLAPP. Með því getur fólk keypt strætó miða og áskrift í Strætó. Þroskahjálp fundaði með Strætó og TR vegna þessa.
Lesa meira

Samkaup hlýtur hvatningarverðlaun jafnfréttismála 2021

Samkaup hlutu Hvatningarverðlaun jafnréttismála árið 2021, bæði á sviði fjölmenningar og atvinnumála starfsmanna með skerta starfsgetu.
Lesa meira

Nýr félagsmálaráðherra, stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar, fjárlög og fjármálastefna

Nú hefur tekið til starfa önnur ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur, nýr félagsmálaráðherra, samstarfssáttmáli birtur sem og fjárlög og fjármálastefna.
Lesa meira

Nýtt kerfi strætó útilokandi fyrir fatlað fólk

Landssamtökunum Þroskahjálp hafa borist ábendingar og umkvartanir frá fötluðu fólki, sem á í erfiðleikum með að nýta sér nýtt greiðslu- og kortakerfi Strætó bs., KLAPP.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að stefnu um rafleiki / rafíþróttir

Lesa meira

Almanak 2022 komið í Pennan-Eymundsson

Almanak Landssamtakanna Þroskahjálpar fyrir árið 2022 er komið í verslanir Pennans-Eymundssonar.
Lesa meira

Nýr starfsmaður

Þórarinn Snorri Sigurgeirsson hefur verið ráðinn á skrifstofu Þroskahjálpar sem verkefnastjóri reksturs.
Lesa meira

Fundur um rafræn skilríki

Fulltrúar Þroskahjálpar funduðu í gær með stjórnvöldum um það neyðarástand sem skapast hefur vegna rafrænna skilríkja.
Lesa meira