Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að leiðbeiningum og ramma að áliti sveitarfélaga með undir 250 íbúa um stöðu og getu þeirra til að sinna lögbundnum verkefnum

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um þolendamiðaða heildarendurskoðun hegningarlaga, 207. mál

Lesa meira

Samstöðutónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands fyrir Úkraínu

Ákveðið hefur verið að öll miðasala vegna samstöðutónleika Sinfó verði gefin óskipt til söfnunar fyrir fatlað fólk í Úkraínu.
Lesa meira

Viðkvæmir hópar flóttafólks frá Úkraínu fá mótttöku

Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu félags- og vinnumarkaðsráðherra, um að fela flóttamannanefnd að útfæra tillögur um sérstaka móttöku viðkvæmra hópa flóttafólks frá Úkraínu.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar og Einhverfusamtakanna um drög að stefnu í geðheilbrigðismálum til ársins 2030

Lesa meira

Stríðið í Úkraínu á auðlesnu máli

Miðstöð um auðlesið mál hefur búið til vef um stríðið í Úkraínu.
Lesa meira

Marglitur mars hjá Einhverfusamtökunum

Einhverfusamtökin standa fyrir verkefninu „Marglitur mars“ þessa dagana, til að vekja athygli á fjölbreytileika einhverfurófsins.
Lesa meira

Kraftmikil þátttaka á barnaþingi

Fötluð börn tóku þátt á barnaþingi Umboðsmanns barna og settu svip sinn á þingið með kraftmikilli þátttöku.
Lesa meira

Siðmennt styrkir söfnun fyrir fatlað fólk í Úkraínu

Aðalfundur Siðmenntar sendi ályktun frá sér vegna innrásar Rússlands í Úkraínu, og ákvað að styrkja söfnun Þroskahjálpar, Átaks, Tabú og ÖBÍ um hálfa milljón.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007 (kostnaður við greiðslur), 55. mál.

Lesa meira